Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 22
100 MENNTAMÁL haft óbein áhrif á menntun barnsins fyrir miölun móð- urinnar. Hver nýtur uppeldisfræðingur skoðar það sem skyldu sína, að neyta þessara óbeinu álirifa sem hezt. Höfuðrit Pestalozzis um uppeldi heitir: „Hve móðir menntar hörn sin“, en hann reit einnig margar hækur með lieitinu: „Bók handa mæðrum“. Uppeldisfræðing- urinn nemur að vísu af mæðrunum, en hann kennir þeim einnig og leiðheinir, með því að skýra fyrir þeim sálarliíf og hneigðir harna þeirra, menntunarhneigð sjálfra þeirra og uppeldismöguleika. Þetta er í raun og veru annað höfuðhlutverk kennara. Sýnir það glögglega gerólíka aðstöðu þeirra og foreldra gagnvart menntun- arstarfinu. Kennaranum her eigi aðeins að annast mennt- un harnsins, að því leyti, sem bein álirif lians ná, lieldur á hann að veita menntunarstraumi uppeldisvisindanna inn í hug mæðra og feðra, svo að allir verði samtaka við liið mikla afrek: andlega og líkamlega göfgun og fullkomnun bernsku og æsku. Samstarf skóla og heim- ilis verður þvi að eiga upptök sín í þroskaðri menntun- arvitund kennara og stjórnast af henni. Allur árangur af starfi skólanna sjálfra er undir ])ví kominn. Æðsta hlutverk islenzkra uppeldisfræðinga er að rila „bækur handa mæðrum“. Þeir eiga að hera heimilunum uppeldis- fræði nútímans í ræðu og riti, greypa hana inn í vitund Jjjóðarinnar, gefa henni lif og magn. Þeir eiga að sjá þjóðinni fyrir uppeldislega menntuðum kennurum, er mennti börnin og miðli heimilunum af þekkingu sinni. Þjóðin þarf að skilja, að liver einstaklingur er henni jafn dýrmætur og barnið móðurinni og á því kröfu til fyllstu umönnunar. í slíkri samvinnu er ekki að ræða um neinar andstæður milli heimilis og skóla. Sá andi, sem ljær báðum orku sína, er menntunarandi og menntunarvilji þjóðarinnar. Engu fær einstaldingurinn áorkað, ef eigi lifir i honum andi heildarinnar. Þjóðin ein á hina miklu siðgæðisorku,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.