Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 119 tunglskin. Skrifa síðan eftirfarandi námsgreinir á töfluna og segja börnunum að bæta ofanskráðum orðum inn i á viðeigandi stað: Þetta er .... gangur. Konungur var þá .... Við fá- um glaða ......Þetta var góður .... Nú slitnaði .......... Síðar mætli taka á líkan hátt: Sveinki, Brúnka, væng- ur, Steinka. Væri búið að rannsaka orðaforða barna, mætli semja orðalista yfir þau orð, er börnin i hverjum bekk eink- um nota. Ætti að fjölrita orðalislana og lála hverl barn bekkjarins hafa eitl eintak. Siðan væru börnin látin skrifa jiessi orð, þar til j)au væru örugg um stafsetningu hvers orðs, a. m. k. jiau börn, scm ekki væru vangefin úr hófi. — Þcssi aðferð er liöfð víða erlendis og hefir gefizt vel. Þá ber að æfa börnin vel í stafrófinu. Fyrst er auðvit- að að láta börnin læra stafrófið. Þá festa með ýmsu móti, t. d.: 1. Skrifið bókstafina, sem eru næstir á undan og eft- ir m — e — o — f— j — 1 — o. s. frv. 2. Skrifið jæssi orð i stafrófsröð: faðir, barn, allir, skrift, liafa, lesa, tala, efalaust o. s. frv. 3. Skrifið þcssi orð í réttri stafrófsröð: Bjarni, Bene- dikt, Bárður, bæn, byrjun, böl, Beta, bali, birta, ból, bæli, biti, buna, blessa, breyta. 4. Skrifið jiessi orð i rcttri stafrófsröð: Guðrún, Þor- síeinn, Guðmundur, Andrés, ár, aldir, enginn, einhver, sumir, nokkrir, nafn, safn, tafl, hrafn, Hafliði o. s. frv. — Æfið liverl jæssara atriða vel. — Ef ])ið látið hörnin Iiafa orðalista, þá látið þau skrifa upp úr honum ákveð- in erfið orð i réttri stafrófsröð, j)að æfir þau í stafróf- inu og er góður undirbúningur undir það að nota staf- setningarorðabók. — Þegar málfræðinámið hefst, ber að tengja j)að við stafsetningarkennsluna. Verður hver kennari auðvitað að velja þær leiðir, er hann telur væn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.