Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL
119
tunglskin. Skrifa síðan eftirfarandi námsgreinir á töfluna
og segja börnunum að bæta ofanskráðum orðum inn i
á viðeigandi stað:
Þetta er .... gangur. Konungur var þá .... Við fá-
um glaða ......Þetta var góður .... Nú slitnaði ..........
Síðar mætli taka á líkan hátt: Sveinki, Brúnka, væng-
ur, Steinka.
Væri búið að rannsaka orðaforða barna, mætli semja
orðalista yfir þau orð, er börnin i hverjum bekk eink-
um nota. Ætti að fjölrita orðalislana og lála hverl barn
bekkjarins hafa eitl eintak. Siðan væru börnin látin skrifa
jiessi orð, þar til j)au væru örugg um stafsetningu hvers
orðs, a. m. k. jiau börn, scm ekki væru vangefin úr hófi.
— Þcssi aðferð er liöfð víða erlendis og hefir gefizt vel.
Þá ber að æfa börnin vel í stafrófinu. Fyrst er auðvit-
að að láta börnin læra stafrófið. Þá festa með ýmsu
móti, t. d.:
1. Skrifið bókstafina, sem eru næstir á undan og eft-
ir m — e — o — f— j — 1 — o. s. frv.
2. Skrifið jæssi orð i stafrófsröð: faðir, barn, allir,
skrift, liafa, lesa, tala, efalaust o. s. frv.
3. Skrifið þcssi orð í réttri stafrófsröð: Bjarni, Bene-
dikt, Bárður, bæn, byrjun, böl, Beta, bali, birta, ból,
bæli, biti, buna, blessa, breyta.
4. Skrifið jiessi orð i rcttri stafrófsröð: Guðrún, Þor-
síeinn, Guðmundur, Andrés, ár, aldir, enginn, einhver,
sumir, nokkrir, nafn, safn, tafl, hrafn, Hafliði o. s. frv. —
Æfið liverl jæssara atriða vel. — Ef ])ið látið hörnin
Iiafa orðalista, þá látið þau skrifa upp úr honum ákveð-
in erfið orð i réttri stafrófsröð, j)að æfir þau í stafróf-
inu og er góður undirbúningur undir það að nota staf-
setningarorðabók. — Þegar málfræðinámið hefst, ber að
tengja j)að við stafsetningarkennsluna. Verður hver
kennari auðvitað að velja þær leiðir, er hann telur væn-