Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 8
8(5 menntAmái. hessar staðreyndir að vísu torskildar, en með öllu órengj- anlegar. Barnið fæðist ákaflega ósjálfbjarga, en á sér mikla þroskavænd. Þroskaþörf þess og þroskahæfni vekja upp- eldisönn umhverfisins. Þroskahæfni barnsins og uppeldis- lineigð fullorðinna mynda streng, undinn af tveim jafn- gildum þáttum. Þáð er menntunin. Hinn snjallasti mennt- gjafi fengi engu áox-kað, ef ekki væri þroskaliæfni barns- ins fyrir hendi. Á hinn bóginn yrði hið vænlegasta harn ósjálfbjarga fáviti án uppeldisins. Þroskahæfni og uppeld- ishneigð eru náíengd hugtök, sem eigi má aðskilja. Barnið er hvorki mjúkur leir, sem mcnntgjafinn geti mótað eftix vild, né sjálfþroska hlóm, sem honum beri aðeins að verja truflandi áhrifum! Þroskahæfnin er háð sérleik einstak- lingsins, en þarfnasl jafnframt glæðandi og leiðandi menntunaráhrifa. Ilin eðlisbundnu lengsl þroskahæfni og uppeldishneigð- ar koma nánast lil greina, er ákveða skal markmið upp- eldisins. Við tamningu dýra höfum vér nytsemi eina fyrir augum. í uppeldi barna slefnum vér að siðferðilegu tak- marki. Ástæða þessa mismunar er sú, að i barninu er fólg- inn neisti siðgæðisvitundar, sem krefst þess, að vér skoð- um hann sem tilgang, en bannar oss að skoða liann sem eintómt tæki. Siðgæðisvitundin er kjarni uppeldishneigð- arinnar. Sönn uppeldishneigð er ávallt þrungin fórnarþrá til vaknandi siðgæðisvitundar harnsins. Æðsta markmið uppeldisins er hin alþroska siðgæðisvitund: göfugmennið. Göfugmennið sem markmið uppeldisins er sérfirrð ósk- mynd (ahslractes idcal). Sem slík á hún þrá manna og ókvarðar meginstefnu uppeldisins. En tóm sérfirrðarinnar krefst fyllingar i ákveðinni sérhæfð (concretio). „Göfgun mannkynsins“ er í raun rétlri innantómt huglak, sem leið- ir hvern þann afvega, er álitur það einhlítan leiðarvísi. Þjóð og tunga sérliæfa (konkretisieren) markmið uppeld- isins að nokkru. Einstaklingurinn er hundinn menningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.