Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 75

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 75
MF.NNTAMÁL 153 bezta tilfelli — með yfirborðsþekkingu. Því meiri áherzla sem lögð var á þekkinguna, því meir hrakaði kunnáttu og leikni. Af hverju!? Af þvi að kennsluaðferðir „lærðra“ skóla voru notaðar óbreyttar að niestu í almennum barnaskólum. Af þvi að náms- aðferð vísindamannsins var álitin hin sjálfsagða aðferð barnsins. Pestalozzi (1746—1827) sannaði fyrstur, ,að þetta er alrangt. llann sýndi, að námsaðferð barnsins verður að vera í samræmi við hneigðir þess og jjroskastig. Síðan hafa ýmsir uppeldisfröm- uðir barizt fyrir þessari stefnu (t. d. Kerschensteiner, Dev.'ey), cnda hefír hún nú náð fullkominni viðurkenningu. Skóli sá, er stefna þessi vill setja í stað bókskólans, er almennt nefndur starfsskóli eða vinnuskóli. í anda þessarar stefnu eru tvær bækur ritaðar, sem fræðslu- málastjórnin hefir látið taka saman og gefið út, til leiðbeiningar kcnnurum, skal þessa hér stuttlega getið. Leiðbeiningar um vinnubókagerð fyrir kennara, Aðal- steinn Sigmundsson, Guðjón Guðjónsson og Guð- mundur í. Guðjónsson tóku saman að tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar, Reykjavík, 1935. Tilgangur vinnubóka er sá, að glæða áhuga nemenda og nám- iýsi, gera þeim efnið hugþekkara og auðskildara, en það verður með lestri einum og yfirheyrslum. Námið verður barninu ])á mest til þroska, ef það jafnframt gcfur því kost á skapandi starfi. Barnið á — samkvæmt eðli sinu — að fá verkefni lil að vinna úr, en elcki lexiu til að læra. En til þessi að skilningur og leikni barnsins þroskist sem hezt við að leysa úr verkefnunum, þurfa öll skilyrði að vera sem hezt. Og framar öllu: Kennarinn verður að vera leikinn í kennsluaðferðinni. „Leiðheiningar um vinnu- bókagerð" eiga að vera kennurum leiðarvísir um þetta. Bækl- ingur þessi skýrir nákvæmlega frá einstökum atriðum, t. <1. hent- ugustu efniskaupum, gerð bókanna, meðferð þeirra, geymslu o. II. Enn fremur gefa höfundar kennurum leiðbeiningar um fjöl- ritunartæki, verð þeirra og gæði, en þau eru kennurum einkar nauðsynleg scm kunnugt er. Auk þess flytur bæklingur þessi skrá yfir handhókasafn, sem höfundar telja nemöndum nauðsyn- legt við námið. Síðari hluti ritlingsins er sýnishorn af verkefn- um, sem kennarar geta stuðst við í vali sínu, hreytt þeim á ýmsa vegu eða notað þau óbreytt, þar sem við á. Bæklingur þessi hlýt- ur að vera hverjum áhugasömum kennara kærkominn, með þvi að hann veldur allmiklum timasparnaði og tryggir betri árangur kennslunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.