Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 66
MENNTAMÁL
144
ráða neniendanna með almennri atkvæðagreiðsln, sem
aðeins myndi spegla viðliorf eins angnabliks, yrði háð
allskonar duttlungum og gæti leitt til sundrungar,flokka-
drátta og öfundar. En allt um það tekur hann fullkom-
ið lillit lil vilja nemendanna og hikar ekki við, ef úr
sérstaklega vöndu er að ráða, að leita umsagnar ann-
arra foringja og áhrifamestu nemenda. í framkvæmd-
inni er það annars svo, að i liinu ástúðlega og aliið-
lega heimilislífi Roclies-skólans ná ungu foringjaefnin
auðvekllega og án undantekningar áhrifavaldi sínu,
hlátt áfram vegna þess, að þeir eru fremstir meðal
jafnaldranna.
Foringjarnir hera áhyrgð á reglusemi, aga og siðgæði
lieimavistarinnar. Hver þeirra er yfirmaður eins svefn-
herhergis (í hverju herbergi húa venjulega 6—12 nem-
endur) og hefir einkum umsjón með nemendum sins
herhergis.
Til skiptis hafa foringjarnir á hendi almennari um-
sjón í heimavistinni. Þann tíma slanda þeir í nánara
sambandi við húsföðurinn, hafa umsjón í lestrartím-
um og líta eftir ýmsum áhöldum og nauðsynjum.
Þeir koma saman á fund ca. einu sinni í viku, und-
ir stjórn húsföðurins. Aide þess koma þeir oft saman
án kennara, ýmist til að undirhúa liina reglulegu fundi,
eða til að kynna sér eitthvað sérslakt.
Illutverk foringjanna er í stuttu máli:
a) ytra eftirlit, reglusemi og agi,
h) siðgæðisáhrif, persónulegar og félagslegar athafnir.
Þctta hlutverk foringjanna er mjög mikilsvert í heima-
vistinni. Ekki er ofmælt að segja, að þeir liafi á hendi
stjórn heimavistarinnar, ásamt húsföðurnum, og að á-
hrif þeirra eru miklu meiri en almennra kennara, sem
búa i húsinu. Þessi álirif eru enn þýðingarmeiri fyrir
þá sök, að í Roches-skólanum rúmar hvcrl hús 40—50