Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 66
MENNTAMÁL 144 ráða neniendanna með almennri atkvæðagreiðsln, sem aðeins myndi spegla viðliorf eins angnabliks, yrði háð allskonar duttlungum og gæti leitt til sundrungar,flokka- drátta og öfundar. En allt um það tekur hann fullkom- ið lillit lil vilja nemendanna og hikar ekki við, ef úr sérstaklega vöndu er að ráða, að leita umsagnar ann- arra foringja og áhrifamestu nemenda. í framkvæmd- inni er það annars svo, að i liinu ástúðlega og aliið- lega heimilislífi Roclies-skólans ná ungu foringjaefnin auðvekllega og án undantekningar áhrifavaldi sínu, hlátt áfram vegna þess, að þeir eru fremstir meðal jafnaldranna. Foringjarnir hera áhyrgð á reglusemi, aga og siðgæði lieimavistarinnar. Hver þeirra er yfirmaður eins svefn- herhergis (í hverju herbergi húa venjulega 6—12 nem- endur) og hefir einkum umsjón með nemendum sins herhergis. Til skiptis hafa foringjarnir á hendi almennari um- sjón í heimavistinni. Þann tíma slanda þeir í nánara sambandi við húsföðurinn, hafa umsjón í lestrartím- um og líta eftir ýmsum áhöldum og nauðsynjum. Þeir koma saman á fund ca. einu sinni í viku, und- ir stjórn húsföðurins. Aide þess koma þeir oft saman án kennara, ýmist til að undirhúa liina reglulegu fundi, eða til að kynna sér eitthvað sérslakt. Illutverk foringjanna er í stuttu máli: a) ytra eftirlit, reglusemi og agi, h) siðgæðisáhrif, persónulegar og félagslegar athafnir. Þctta hlutverk foringjanna er mjög mikilsvert í heima- vistinni. Ekki er ofmælt að segja, að þeir liafi á hendi stjórn heimavistarinnar, ásamt húsföðurnum, og að á- hrif þeirra eru miklu meiri en almennra kennara, sem búa i húsinu. Þessi álirif eru enn þýðingarmeiri fyrir þá sök, að í Roches-skólanum rúmar hvcrl hús 40—50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.