Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 143 sníðast eftir íslenzkum staðháttum. En hitt er jafnvist, að margt má læra af erlendri reynslu i þessum efnum. Að sinni verður hér þó ekki gefin nein almenn lýsing af erlendum lieimavistarskólum, heldur aðeins sagt frá þeim með hliðsjón af umræðuel'ni þessarar greinar, sjálfstjórn skólabarna. Fyrst skal nefndur lieimavistarskólinn Ecole des Ro- ches. Hann var stofnaður á Verneuil sur Arve á Frakk- landi 1899 af félagsfræðingnum Edmond Demoliss. Hér fer á eftir lýsing á stjórnarháttum Ecole des Roches, eftir ritara skólans, samið sem svar við fyrirspurnum Adolfs Ferriére 1919: „Roches-skólinn er ekki beinlínis skólalýðveldi. Hon- um er stjórnað af yfirmanni, skólasljóranum, sem sér um framkvæmdir og samræmir allt skólastarfið. Skóla- stjórinn hefir ekki einræðisvald. llann stjórnar með aðstoð og tilstyrk kennara og nemenda. Hver er hlutdeild nemendanna í þessu skólastarf i ? Þessari spurningu verður bezt svarað með því, að at- liuga livort á eftir öðru: 1. Hlutverk foringjanna. 2. Starfsemi nefnda meðal kennara og nemenda. Flokksstjórnarfyrirkomulagið í Roches-skólanum var tekið eftir enskri fyrirmynd. Þó var alls ekki líkt ná- kvæmlega eftir enslcu skólunum, en sneitl hjá mörgum göllum á fyrirkomulagi þeirra. 1 hverju húsi skólans er ákveðin tala foringja, einn fyrir Iivern tug nemenda eða brot úr tug. Foringjarnir eru útnefndir af skólaráðinu (i því eru skólastjórinn, stjórnandi hvers húss (húsfaðir) og full- trúar kennaranna). Þeir eru valdir meðal þeirra nem- enda, sem hafa hezt áhrif á félaga sína, sem eru hvort- tveggja í senn, færir um að gefa þeim gott fordæmi og að öðlast trúnað þeirra. Foringja er aldrei þröngv- að upp á félaga sína. Húsfaðirinn leitar að vísu ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.