Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 58
136
menntamál
ast með eða fordæma. Sá sem hlustar er starfandi. Og í
skóla verður að starfa, livort sem þagað er eða talað. Að
öðrum kosti fer forgörðum sá tími, sem kennarinn talar
og skólasystkinin, og eftir verða 1—2 mínútur af klukku-
slund handa þér! Hreyfingin við að skrií'a minnishlöð,
vinnubók eða Iivað nú á að kalla þáð, hjálpar til að halda
atliyglinni vakandi og huganum starfandi, ekki niákvæm-
an útdrátt eins og þingskrifari, heldur aðalatriðiu og j)að
verðmætasta, sem aðrir segja og ykkur dellur í hug. Það
dugar oft eitt orð til að minna síðar á hugmynd, sem
ekki má gleymast. Bezt er að hreinrita síðar og ítarlega
hin stuttorðu minnisblöð. En það þarf dugnað til.
Það veit hver af sjálfum sér, að það er ekki sama,
hvernig er lesið og hlustað. Magn þekkingarinnar og gæði
námsins er undir því komið, að hugurinn sé starfandi við
heimalestur og í kennslustundum, og leitað sé viðfangs-
efna og lausna á þeim.
VI.
Nám er það, að kynnast mörgu og gerast heimakom-
inn i þessum heimi, sem við lifum í og ])á einkum liand-
genginn þeim staðreyndum, sem standa okkur næstar.
Til að afla þekkingarinnar þarf athygli og minni, en .til
að notfæra sér hana í nýjum kringumstæðum ])arf hugs-
un. Bezli undirhúningurinn lil þess að námið verði sí.ðar
að notum er að spyrja sem oftast: livers vegna, og finna
ljós og skýr svör. Það gerir hvorttveggja að hjálpa minn-
inu til að muna og íhuguninni til að átta sig á hinu óvænta.
Skapandi hugsun cr höfuðprýði mannsins. Þegar húið er
að læra reglu er liltölulega einfalt að heila henni i ein-
stökum atriðum. Hitt er erfiðara að koma auga á það,
sem er sameiginlegt um mörg ólík fyrirbrigði. Til þess
þarf ímyndunarafl, sem þó starfar eflir föstum reglum.
Þær reglur heila rökvisi og má temja sér hvorttveggja,
hugkvæmnina og rökvisina.