Menntamál - 01.09.1936, Síða 50

Menntamál - 01.09.1936, Síða 50
128 MENNTAMÁ:. fremst í barnaskólunum og svo í framhaldsskólunum, ef þörf þykir. Það liefir sýnt sig hérna í skólanum öll árin siðan hann tólc til starfa, að full þörf er 4 því að leggja mikla rækt við skriftina. Venjulega er meira en helmingur af nýjum nem- ondum, sem liingað koma, svo illa skrifandi, að tæplega er hægt að telja þá sendibréfsfæra. Engin ásökun felst i þessu iii neins, en hitt er augljóst, að úr þessu þarf að bæta. Yiðleitiii min er lítil tilraun i. þá átt. Skrift hefir verið kennd hér flest árin og það skal fús- lega játað, að árangurinn hefir ekki verið svo góður sem skyldi. Aðalörðugleikarnir eru i því fólgnir að fá þetta unga í'ólk til að hætta að nota sína gömlu kræklóttu og ljótu rilliönd, sem orðin er því eiginleg. Takist að losa nemand- ann við hin gömlu form, held ég að tiltölulega auðvell sé að byggja upp aftur sæmilega rithönd. Síðastl. vetur reyndi ég „prentletursaðferðina“. Og ég held að mér sé óhætt að fullyrða, að hún hafi gefizt vel. I'ar fá nemendur alveg nýtt viðfangsefni, nýjar línur og form. Þeir eru beinlínis neyddir inn á nýjar hrautir. Og það er aðalatriðið til þess að byrja með. Aðalmótbáran gegn þessari aðferð er sú, að nemendur séu nokkuð seinir að skrifa prentletrið. Ekki held ég að þelta sé nægileg ástæða lil þess að fordæma þessa aðferð. Hún hefir sína miklu kosti, ef til vill fremur sem leið að takmarkinu, heldur en að þessi stafagerð sé liið endan- Jega takmark. Það er trú mín að sá maður, sem gelur komizt á það, og þeir eru flestir, að skrifa jafna og fallega „prenlhönd“ sé í lófa lagið að fá upp úr því fallega og skýra rithönd með æfingu, þ. e. a. s. ef viðkomandi þá kærir sig um að breyta til aftur. Laugarvatni, 18. júní 1936. Guðmundur Gíslason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.