Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 5
menntamál 83 fyrir það böl, sem af afnámi bannlaganna lilaut að leiða, einkum fyrir æskuna í landinu. Svo sem fyrr er getið var starf Sig. Jónssonar í þágu skólamálanna bæði langt og merkilegt. En það verður eigi að fullu skilið né metið, án þess að jafnframt sé tek- ið tillit til binna óvenjulegu erfiðleika, sem við var að etja i starfi hans. Eg vil sem dæmi um það, hvernig móttökur æskuáhugi og fórnfýsi Sig. Jónssnar fékk, - benda á af- drif Kennarablaðsins. Ivennarablaðið fór mjög myndar- lega af stað og flutti margar fróðlegar og vekjandi grein- ar um innlend og erlend skóla- og uppeldismál, en allt um ]iað voru undirtektir kennara og almennings með þeim bætti, að vonlaust var fyrir efnalítinn mann að halda út- gáfunni áfram. Örlögin urðu þau sömu og uppeldistíma- rit þeirra Ögmundar og Jóns Þórarinssonar hafði áður hlotið. — Eitt af því, sem Sig. Jónsson barðist fyrir i blaði sínu, \ar stofnun kennaraskóla á Islandi. Og telur hann sér- menntaða kennarastétt eitt grundvallaratriði fyrir kennslumálin i landinu. Eg tilfæri liér ummæli úr ávarpi kennarablaðsins, er það hóf göngu sina. Ummæli ])essi eru í fullu gildi enn og lýsa vel trú Sig. Jónssonar á þýð- ingu skóla og góðs uppeldis: „Það er þýðingarlaust að ætla sér að uppbyggja þjóð- ina, að ætla sér að gera hana að svo eða svo mikilli fram- faraþjóð í búnaði, verzlun eða öðrum atvinnugreinum, að ætla sér að gera hana að svo eða svo vel kristinni, hraustri og bindindissamri þjóð — það er allt þýðingarlaust, ef að uppeldi barnanna og sönn menntun þeirra er vanrækt. Grundvöllinn til þjóðþrifa vorra verður að leggja hjá hin- um ungu, það eru þeir, sem bafa í sér fólgna möguleikana fyrir því, að þjóðinni geti þolcað eitthvað áleiðis á kom- andi öldum, — frækornin, sem framtíð hennar á að spretta upp af“. Sig. Jónsson barðist af áliuga og dugnaði fyrir sam- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.