Menntamál - 01.09.1936, Side 27

Menntamál - 01.09.1936, Side 27
menntamAl 105 anum afi veita foreldrum nægan kosl góðra uppeldisrita, er svali þekkingarþrá þeirra og glæði hana jafnframt. Þetta jnætti eigi að eins takast, heldur hlyti einnig að liafa mjög hætandi álirif á allt uppeldi, ef rétl væri að farið; því að fáar hneigoir krefjast jafn eindregið menntunar sem uppeldishneigðin. Þannig gæli j)\'i háskólinn eignast hein áhrif á uppeldi vaxandi kynslóða, gæli glætt allt, sem bezt er og göfugast í fari þjóðarinnar, gæti unnið samúð liennar, liylli og traust. Erfiðleikar þeir, sem þjóð vor á nú við að etja, neyða liana lil rækilegrar sjálfsíhugunar. Það væri barnalegt að vænta þess, að „kreppa“ nútímans hverfi bráðum. Hún á sér langa sögu og mun lengi standa. Hver menningar- l>jóð keppist nú við að hrvnja sig sem bezt gegn henni. í þessari grein hefir verið hent á hið óhjákvæmilega skil- yrði fvrir þvi, að vér íslendingar getuin sigrast á erfiðleik- unum: göfgandi menntun vaxandi kynslóða. Þvi að æskan ein er ]>ess um komin, að leysa vandkvæði þjóðarinnar og frelsa liana frá ógnandi hættu. Því cr það æðsta skylda ís lenzkra menntamanna að veita foreldrum skilyrði til þjóðlegs heimauppeldis og glæða og frjóvga uppeldisvil- und þjóðarinnar. Hver þjóð verður að trúa og trcysla á æsku sína! Slíkt traust veitir þrek til að rísa undir byrði erfiðleikanna og glæðir trú ó bjartari og betri framtíð. Framtíðarhamingju hverrar þjóðar má hezt ráða af um- önnun þeirri, er bernska og æska njóta. Því að í hernsk- unni birtist ódauðleg sál þjóðarinnar. Lcipzig, marzmánuði 1936. Síðan eg rilaði grein þessa, hefi eg átt kost á að kynnast þeim áhuga fyrir bættum menntunarskilyrðum, er nú rík- ir almennt meðal kennarastéttarinnar. Hefði mér að vísu borið að gefa nokkru meiri gaum því stigi, sem málið er nú komið á, en einstök atriði voru mér líll kunn sakir

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.