Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 99 iaka menntunarstarf heimilisins með öllu i sínar hendur. Hann þarfnast samvinnu þess, rétt eins og það leitar að- stoðar hans. Því getur ekki verið um andstæðu milli heimilis og skóla að ræða, heldur nánustu samvinnu. 1 báðum lifir hinn sami uppeldisandi, og bæði stefna að sama marki. Ef bæði gera skyldu sína og sýna hvort öðru fullan skilning, má vænta glæisilegs árangurs af menntunarstarfinu. Menntþeginn finnur sjaldan fullnæg- ingu i skóla eða heimili livoru fyrir sig. í skólanum er liann um of nemandi vitrænnar þekkingar, á heimilinu er liann um of kenndrænn einslaklingur. 1 skóla og1 heimili, í þýðri samvinnu beggja, finnur liann fullkom- inn mennlgjafa. Vér hirðum eigi að greina nánar frá samvinnu slcóla og lieimilis í menntunarstarfinu, lieldur leggjum fyrir oss eftirfarandi spurningu: Eiga skóli og heimili sömu aðstöðu lil þessarar samvinnu? Svo gæti virzt í fljótu bragði. Skólinn liefir numið uppeldisaðferðir sínar af l'oreldrunum og aðstoðar þau nú í uppeldisstarfinu. En i raun réttri er hér um gagnólika aðstöðu að ræða. Sést það jafnskjótt og starf beggja er nánar atliugað. Foreldrarnir eru einráðir um uppeldi þarnsins fyrstu 7—10 árin, og þau sleppa ekki tökum af því,þótt barnið komi í skólann. Á því skeiði, sem barnið er næmast fyrir, eru þvi uppeldisáhrif lieimilisins yfirgnæfandi. Að uppeldi þess býr barnið ævilangt, hvað sem allri skóla- göngu líður. Móðirin er hinn eðlilegi menntgjafi barns- ins. Hún menntar það af innri þörf, en er sér menntun- aráhrifa sinna oft ekki meðvitandi. Afstaða skólans til menntunarstarfsins er alll önnur. Hann veit um sérstöðu heimilisins og þýðingu þess. Uppeldisfræðiugurinn veit eigi aðeins um eigin álirif á menntþegann, heldur einnig um menntunaráhrif móðurinnar, heimilisins. Hann getur þvi dæmt um kosti og hresti þessara áhrifa. Af yfirsýni J)essu leiðir enn fremur, að uppeldisfræðingurinn gétur 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.