Menntamál - 01.09.1936, Side 21

Menntamál - 01.09.1936, Side 21
MENNTAMÁL 99 iaka menntunarstarf heimilisins með öllu i sínar hendur. Hann þarfnast samvinnu þess, rétt eins og það leitar að- stoðar hans. Því getur ekki verið um andstæðu milli heimilis og skóla að ræða, heldur nánustu samvinnu. 1 báðum lifir hinn sami uppeldisandi, og bæði stefna að sama marki. Ef bæði gera skyldu sína og sýna hvort öðru fullan skilning, má vænta glæisilegs árangurs af menntunarstarfinu. Menntþeginn finnur sjaldan fullnæg- ingu i skóla eða heimili livoru fyrir sig. í skólanum er liann um of nemandi vitrænnar þekkingar, á heimilinu er liann um of kenndrænn einslaklingur. 1 skóla og1 heimili, í þýðri samvinnu beggja, finnur liann fullkom- inn mennlgjafa. Vér hirðum eigi að greina nánar frá samvinnu slcóla og lieimilis í menntunarstarfinu, lieldur leggjum fyrir oss eftirfarandi spurningu: Eiga skóli og heimili sömu aðstöðu lil þessarar samvinnu? Svo gæti virzt í fljótu bragði. Skólinn liefir numið uppeldisaðferðir sínar af l'oreldrunum og aðstoðar þau nú í uppeldisstarfinu. En i raun réttri er hér um gagnólika aðstöðu að ræða. Sést það jafnskjótt og starf beggja er nánar atliugað. Foreldrarnir eru einráðir um uppeldi þarnsins fyrstu 7—10 árin, og þau sleppa ekki tökum af því,þótt barnið komi í skólann. Á því skeiði, sem barnið er næmast fyrir, eru þvi uppeldisáhrif lieimilisins yfirgnæfandi. Að uppeldi þess býr barnið ævilangt, hvað sem allri skóla- göngu líður. Móðirin er hinn eðlilegi menntgjafi barns- ins. Hún menntar það af innri þörf, en er sér menntun- aráhrifa sinna oft ekki meðvitandi. Afstaða skólans til menntunarstarfsins er alll önnur. Hann veit um sérstöðu heimilisins og þýðingu þess. Uppeldisfræðiugurinn veit eigi aðeins um eigin álirif á menntþegann, heldur einnig um menntunaráhrif móðurinnar, heimilisins. Hann getur þvi dæmt um kosti og hresti þessara áhrifa. Af yfirsýni J)essu leiðir enn fremur, að uppeldisfræðingurinn gétur 7*

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.