Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 12
MHNNTAMÁI.
90
allra bezl skilyrði lil að ala upp börn sín til hins göfgasta
og fullkomnasta, sem með þjóðinni býr. Þessi skilyrði
greinum vér og athugum nokkru nánar.
Fjölskyldan er lieild ofin inn í þjóðbeildina. Hún er
ekki mynduð af ásetningi fremur en þjóðin sjálf, heldur
orðin aí' óræðri þrá. Heildgerð fjölskyldunnar og lifræn
þróun greinir hana frá öllum ásetningsfélögum (Zweck-
verbánde). Ef fjölskyldan væri ekki gagntekin af siðgæðis-
og menningaranda þjóðarinnar, myndu börnin, sem hún
rlur upp, verða albáð einstaklingshyggjunni, sem í eðli
sínu leitasl við að sprengja lieildgerð þjóðfélagsins. íslend-
ingar bafa frá upphafi lineigzt að einstaklingshyggju, og
ber saga þeirra Ijós dæmi kosta hennar og bresta. Eðlis-
bundinn tilgangur fjölskyldunnar er sá, að skila þjóðinni
íélagslega þroskuðum einstaklingum, sem með glöggri
skylduvitund og næmri ábyrgðarlilfinning starfi í þágu
þjóðheildarinnar. Vitrir Islendingar hafa fullyrt, að fram-
tíð þjóðarinnar væri undir ]ivi komin, að bver einstakling-
. ur í þjóðfélagi voru sé á sinu sviði meiri afreksmaður en
cinstaklingar stærri þjóða. Þelta er hverju orði sannara.
En veruleikinn samsvarar þvi að eins þessari fögru liug-
•sjón, að bver maður allt frá fyrslu bernsku eigi þess kost,
að tileinka sér siðgæðisanda þjóðarinnar og menningu.
Ekki með fræðinámi einu, heldur i daglcgri umgengni við
fólk, sem á óhvikull félagslyndi i skajigerð sinni. Ekkert
félag og engin stofnun er jafn vel fallin til að veita þessa
mcnntun sem fjölskyldan. En lil þess að vera starfinu
fyllilega vaxin, þarf fjölskyldan fyrst og fremst að eiga
skilning á þjóðlegum verðmætum. Aðeins þannig getur
hún glætt félagslyndi og félagsvitund vaxandi kynslóða.
Hið tengjandi band fjölskyldunnar er félagshneigð ásl
(amor societats). Ástin skerpir skyggni fyrir kostum
unnenda. Um leið og hún uppgötvar siðgæðisvitund ást-
vinarins, hefur hún sig yfir ástríðuþrungna, óræða hvöl.
Siðgæðisvitund einstaklingsins grundvallar persónuleika