Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 28
106 MENNTAMÁL langvarandi dvalar erlendis. Eg hefi þó eigi séö ástæðu til aö breyta greininni, enda vona eg, aó hún hafi öllum hugs- andi lesöndum nokku'ð að l)jóða. Reykjavík, 9. ágúst 1936. Höfundur. Fræðslulðgin nýju og framkvæiml Jieirra. Svo sem öllum kennurum mun kunnugt, liafa gerzt þau mikilsverðu tíðindi, siðan Menntamál komu út siðast, að ný lög um fræðslu barna liafa verið samþykkt á alþingi, og eru nú þegar gengin í gildi. Merkustu breytingarnar frá því sem áður var eru eftir- farandi: Skólaskylda færist niður i 7 ár um land allt, en var áður svo sem kunnugt er eigi lögboðin neðar en 10 ára. Heimilt er þó að veila skólahverfum utan kaupstaða undanþógu lrá skólaskyldu fyrir 7, 8 og 9 ára börn. Nám yngri barna byrjar fyrr á haustin og færist enn- fremur lengra fram á voriö, en minnkar að vetrinum. Á þann hátt notast húsnæði og kennslukraftar betur, og kennarar fá betri aðstöðu til að færa skólastarfið nær lif- inu og náttúrunni. Þá liækka árslaun kennaranna eftir þvi sem starfstími þeirra lengist. Getur nú starfstimi kennara á ári orðið 9Vii—10 mánuðir. Gerl er ráð fyrir því, að heimavistarskólar komi smám saman í stað farskóla allsstaðar í sveitum, jafnframt leng- ist námstími sveitabarnanna. Hver sýsla og hver kaupstaður er samkvæmt nýju lög- unum sameinuð í eitt fræðsluhérað. Ilvert fræðsluhérað er eilt eða fleiri skólaliverfi og er einn barnaskóli í hverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.