Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 18
96 MENNTAMÁL hennar nýtur sín fyrst til fulls, ef hún er glædd og leidd af hagnýtri uppeldisþekkingu. Hin óræðu uppeldismögn, er valca með þjóðinni, verða ávirk aðeins í þroslcaðri upp- eldisvitund einstaklinganna. Þannig leggur uppeldið grundvöllinn að framtíð þjóðarinnar. Vanræksla og yfir- sjónir á þessu sviði hefna sín greypilega, eins og sýnt er i þjóðlífi voru nú. Það er erfitt, að rekja orsakir allrar ómennsku í lífi einstaklinganna, en eitt er víst: mistök á uppeldi bernskunnar leiða oftast til vesaldóms, afbrota og þjáninga á fullorðins aldri og jafnvel þegar í æsku. Enginn má ætla, að auðvelt sé að I)æta úr fyrri yfir- sjónum og hrestum siðar i uppeldinu. Orð Fröbels eru eilífur og sígildur sannleiki: „Vanræksla á einu skeiði uppeldisins verður ekki bætt á neinu hinna siðari.“ Þetta Jeiðir heint af viðhæfnilögmáli uppeldisins (Aktualitáls- prinzip). Ilvert skeið i þroskun barnsins ber í sér eigið gildi og á ákveðið lilutverk, sem eigi verður vanrækl að ósekju. Því verður menntgjafinn jafnan að liafa það hugfast, að livert þroslcaskeið barnsins verði þeirra menntunaráhrifa aðnjótandi, sem eðlileg og lieilhrigð þróun krefst. Snemma á öldum skildu hyggnir foreldrar, að þau voru ekki einfær um uppeldið. Sóttu þau ráð og hjálp til þeirra, er hezt kunnu. Þannig varð uppeldið smám saman sér- stakt starf og menntagrein. Það er upphaf skólanna. Því Jíetra skynbragð, sem foreldrarnir bera á uppeldi, og því rílcari sem ábyrgðartilfinning þeirra er, því vandasam- ara virðist þeim uppeldið. Þessi skilningur laðar þau til samvinnu við menntastofnanir rikisins, án þess þó að þau sleppi hendi sinni af uppeldinu. Göfguð ást foreldra bannar þeim að fá uppeldi barna sinna með öllu í hend- ur „óviðkomandi“. Aftur á móti virðist fávísum og upp- eldislega allsendis ómenntuðum foreldrum uppeldið ekk- ert vandaverk. Þau þylcjast alveg einfær um það og álíta tilhlutun ríkisins óþarfa afskiptasemi. En úr því að rílcið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.