Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 6

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 6
84 menntamál þykkt liinna nýju fræðslulaga og hafði þaulhugsað fram- kvænid þeirra. Sig. Jónsson naut virðingar og vinsælda meðal kennara, bæði sem yfirmaður og samverkamaður. Eg kynntist lion- um aðallega frá því um haustið 1930, er eg gerðist sam- verkamaður hans hér í Reykjavík. Um samvinnu við Sig. Jónsson get eg i slultu máli sagt það, að hann reyndigt inér í öllum. greinum hinn drengilegasti og virðingarverð- asli starfsbróðir. Þessa er því fremur verl að geta, sem ]iað er alkunnugt, að skoðanir okkar voru stundum skiptar. Sigurður Thorlacius. Þrír íslenzkir uppeldisfræöingar. Þrir ungir íslendingar eru nýlega komnir heim að afloknu námi í uppeldis- og sálarfræði við erlenda háskóla. Menntamál- um þykir hlýða, að kynna Jiessa menn lésendum sínum með nokkrum orðum: Ármann Halldórsson magister er fæddur i Bildudal 29. des. 1909. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri 1931. Sigldi sama ár til Osló með styrlc úr Snorrasjóði. Þrjú næstu árin var hann við nám í Osló, þá eitt ár heima á Isafirði við greindarmælingar á börnum, og loks eitt ár enn í Osló og lauk nú í sumar meist- araprófi i heimspeki. Aðalritgerð hans fjallar um greindarmæl- ingar á íslenzkum börnum. Fékk hún ágæta dóma. Dr. Matthías .Tónasson rilar grein hér í blaðið á öðrum stað, og er hans nánar getið þar. Dr. Símon Jóhannes Ágústsson er fæddur í Kjós á Reykjar- firði 28. sept. 1904. Hann iauk stúdentsprófi 1927 og sigldi þá um haustið til Parísar. Þar nam hanii sálarfræði og lauk meist- araprófi í heimspeki 1933. Sama ár fékk hann styrk Hannesar Árnasonar og hefir síðan dvalið við framhaldsnám í Þýzka- landi og Frakklandi. Hann varði doktorsritgerð sína í París 26. júní í sumar. Er það stór bók. Verður hennar nánar getið síðar hér í blaðinu, svo og doktorsritgerðar Matthíasar. Menntamál fagna heimkomu þéssara efnilegu manna og vænta þess, að þjóðfélagið búi þcim brátt svo lífvænleg starfs- skilyrði, að kraftar þeirra fái sem bezt notið sín í þjónustu uppeldis og vísinda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.