Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 78

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 78
156 MENNTAM.M. íræðilega þekkingu meðal foreldra, vinnur vissulega fyrir sjálfan sig og skóiann sinn. „Boðorðin 7 um barnauppeldi", eru ágæl- lega til þess fallin, að glæða skilning foreldra á skynsamlegu uppeldi ungra barna. Kennarar ættu að kynna sér bæklinginn og mæla með honum. Hann mætti gjarna komast á hvert barna- heimili í landinu. Menntun kennara. Dr. Matthías Jónasson hefir, að tilhlutun fræðslumálastjóra, samið tillögur um menntun kennara. Tillög- ur þessar eru um flesl aðalatriði samhljóða samþykkt kennara- þingsins 1935. Verður þeirra nánar getið i næsta hefti. Jens Möller heitir danskur kennari, er dvelur hér heima um þessar mundir. Er hann kennari við „Skolen ved Skellet“, sem er tilraunaskóli, byggður fyrir 2 árum. Hr. Möller er glæsileg- ur og skemmitlegur maður. Hann flytur hér erindi um tilrauna- skólann o. fl. Mun síðar verða skýrt nánar frá erindum hans, hér í blaðinu. Heiðursfélagar. Á fulltrúaþinginu í sumar voru þeir kjörnir heiðursfélagar S.Í.B. Asgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri, Bjarni Bjarnason skólastjóri að Laugarvatni og Haraldur Guðmundsson ráðherra. Stjórn S.f.B. hefir skipt verkum þannig: form. Guðjón Guð- jónsson, ritari, Sigurður Tborlacius, gjaldkeri, Pálmi Jósefsson, varaform. Bjarni M. Jónsson. Núpsskólinn 30 ára. Héraðsskólinn að Núpi er 30 ára 1. okt. Stofnandi skólans er síra Sigtyggur Guðlaugsson. Var hann jafn- framt skólastjóri til 1929, en þá tók við forstöðu skólans Björn Guðmundsson, er hafði verið kennari þar frá upphafi. Skólinn að Núpi hefir unnið mikilsvert og ágætt starf fyrir alþýðumenn- inguna i landinu. Menntamál senda skólanum beztu árnaðaróskir i tilefni þessara tímamóta í sögu slcólans. Afgreiðsla Menntamála. Þeir, sem kynni að verða fyrir van- skilum á Menntamálum, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það tafarlaust Sigríði Magnúsdóttur, Þórsgötu 19, Rvík. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlacius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigríður Magnúsdóttir. Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigriður Magnúsdóttir, Þórsgötu 19. FélagsDrentsmiðian.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.