Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 13

Menntamál - 01.04.1961, Page 13
MENNTAMÁL 3 leyti sem skynsemi og skilningur geta svarað þessum spurningum, að því leyti sem söguleg og þjóðfélagsleg þekking geta varpað ljósi á þessar gátur, að því leyti er þeim beint fyrst og fremst til hinna menntuðu stétta. Hversu vel íslenzk menntastétt reynir að leysa úr þessum spurningum, hversu samvizkusamlega hún rækir þá skyldu sína, er ég drap á áðan, — þetta er eitt af þeim íhugunar- efnum, sem gjarnan mættu krydda íagnaði stúdenta í dag. Nú má enginn ætla, að ég hyggi á þá fásinnu, að reyna að svara þessum spurningum að einu eða neinu leyti. Mig langar aðeins að leggja fáein orð í þann ófyllandi belg, sem öll svör við slíkum spurningum hverfa í jafnharðan og þau verða til. Þessi fáu orð verða mín einkaorð; ég tala hér engan veginn sem fulltrúi eða talsmaður íslenzkrar menntastéttar, heldur aðeins sem einstakur meðlimur hennar. Og þau viðhorf, sem þessi orð tjá, eru takmörkuð og einstaklingsbundin, mótuð af einkareynslu. Sú reynsla er fyrst og fremst falin í því að hafa verið fjarstaddur því nær öllum merkustu atburðum á Islandi síðustu tvo áratugi, að hafa séð úr fjarska alla þá byltingu, sem átt hefur sér stað í athafnalífi, félagslífi og menningarlífi þjóðarinnar á þessu tímabili. Þessa bið ég menn innilega að minnast, en get þess jafnframt fyrir einlægnis sakir, að með því er ég ekki að draga af orðum mínum né skor- ast undan ábyrgð á þeim. Fátt er okkur íslendingum munntamara en það, að við séum lítil þjóð. Þennan handhæga sannleika höfum við sífellt á takteinum, stundum til að afsaka eitthvað sem aflaga fer, stundum til að gorta af raunverulegum eða ímynduðum afrekum, stundum jafnvel — þegar verst lætur — til að skírskota til meðaumkunar stærri þjóða með okkur svona „fáum, fátækum, smáum.“ Við spurn- ingunni „Hvað erum við?“ held ég að okkur yrði það fyrst fyrir að svara „Smáir.“ En mig grunar að við ger-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.