Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 16

Menntamál - 01.04.1961, Side 16
6 MENNTAMÁL andi staðreyndir, sem við verðum að horfast í augu við, ef við viljum vita og skilja stöðu okkar. Það traust og hald, sem til þess þarf, að lifa eða deyja, sækjum við ekki í út- lönd. Þar er, eins og skáldið segir í nokkuð öðru sambandi, „ekkert skjól.“ Öryggi sækjum við ekki þangað. Frumstæðasta ytra öryggi — lífið sjálft — eigum við að vísu undir friðsamlegri sambúð þjóðanna, byggðri á lögum og rétti, og það er fjarri mér að gera lítið úr því öryggi eða þeim, sem reyna að tryggja okkui það. En innra öryggi — sjálfstraust, sjálfsvirðingu, meðvitund um skyldur okkar og hlutverk — þetta tekst okkur seint að skapa, ef við eigum ekki annað til að byggja það á en það mat, sem heimurinn leggur á okkur eftir höfðatölu eða framleiðsluvísitölu. Hve seintekið öryggið er eftir þeirri leið sést vel á því, hve oft okkur sárnar erlend fákunnátta um hagi lands og þjóðar og enn betur á því, hve sárt okkur sárnar hún. Enda kaupum við slíkt öryggi iðulega of dýru verði, látum ginnast af svikinni vöru. Einstæðings- skapur okkar og öryggisleysi koma glöggt fram í mis- notkun og ofnotkun orðsins 1 slandsvinur, þótt skylt sé að minnast með þakklæti þeirra, sem bera það sæmdarnafn með sæmd. Landkynning má nú næstum heita kjörorð þjóðarinnar. Eflaust er landkynning af ýmsu tagi þörf og nauðsynleg, og það ekki einungis vegna þeirra tekna, sem hún kann að afla landinu. Án vináttu og skilnings annarra þjóða erum við illa á vegi staddir. Samt má segja það án vanþakklætis, að enn meira virði en skilningur ann- arra er skilningur okkar sjálfra. í fullri auðmýkt, og minnugur þess, að enginn — hvorki einstaklingur né þjóð — er sjálfum sér nógur, vildi ég mega segja, að sjálfstraust og sjálfsvirðingu eigum við að lokum undir okkur sjálfum. Þjóðinni er líkt farið og þeim manni, sem lítið á undir sér en finnur djúpt til gildis síns og virðingar sem einstaklingur. Hann hlýtur að finna, hve ófullnægjandi er sá mælikvarði, sem þjóðfélagið al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.