Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 11 jafnvel í ráðleysi sínu farnir að láta sér detta í hug, að fjölgun skóla orsaki aukin afbrot unglinga. Slíku trúir enginn, en hinu er ekki að neyta, að handritamálið og landhelgisdeilan hafa ekki skapað nein skáld. Hvert sem við horfum blasir það sama við: Sigrar hafa hér eins og endranær aðeins leyst vanda fortíðarinnar. Framtíðinni hafa þeir skapað nýjan vanda. Þennan nýja vanda þekkjum við hvorki enn né skiljum, enda þótt við hnjótum um hann í öðru hverju spori. Við vitum ekki, hvernig við honum ber að snúast, og okkur fallast hend- ur. Ef við hefjumst handa, er það varla til annars en að fórna þeim í misskilinni örvæntingu yfir hnignun sið- ferðis og menningar í landinu. Vonandi hafa þeir á réttu að standa, sem trúa því, að hugsjónir úreldist aldrei, missi aldrei gildi sitt, deyi aldrei. Hitt er víst, að ef þær eiga að lifa, hljóta þær að skipta um ham. í sínum gamla ham hvetur sú sjálfstæðis- og framfarahugsjón, er við tókum að erfðum, ekki lengur til dáða; hún leggur okkur ekki ráð undir hvert rif; hún er okkur ekki ómenguð orkulind. Hún er því úrelt í raun, unz hún kastar ellibelgnum. En eins og lifandi hugsjón skapar siðferðisþrek, eins grefur úrelt hugsjón undan því: það gerir öll hræsni. Að þekkja og skilja hinn nýja vanda, er sigrar fortíðar- innar hafa skapað, og að vekja til nýs lífs þær hugsjónir, sem við höfum tekið í arf — þetta virðist mér muni vera tveir hlekkir í sömu gestaþraut. Því fer fjarri, að ég kunni nokkra forskrift að lausn á þessari þraut. En ég þykist vita um eina ómissandi forsendu þeirrar lausnar, er við hljótum að finna: það eru frjálsar, óháðar og opinskáar umræður menntaðra manna um alla hagi lands og þjóðar. Ég veit ekkert uggvænlegra í okkar samtíð á íslandi en það, að okkur skuli ekki enn hafa tekizt að skapa sjálf- stæðan hóp hugsandi manna á sviði stjórnmála og félags- mála. I menningarmálum erum við aðeins betur á vegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.