Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 34

Menntamál - 01.04.1961, Síða 34
24 MENNTAMAL með mér nokkra auglýsingabæklinga á morgun handa þér, og þá held ég, að þú bjargir þér fram úr þessu.“ Og ég kom í nýja skólastofu, þar voru nemendur á þriðja skólaári. Þessi bekkur var að læra um fuglana. Drengur gekk til mín og sagði mér frá fuglunum og reyndi að kenna mér nöfn þeirra. Og þegar ég bjóst til þess að fara, kom hann hlaupandi til mín og sagði: „Komdu aftur á morgun, því ég held ekki að þú sért búin að læra fuglanöfnin að gagni.“ Og hann hafði sannarlega á réttu að standa. Ég minnist ekki lengur fræðiheitanna, sem hann reyndi að kenna mér, en ég get ekki gleymt skemmtilegri og frjáls- mannlegri framkomu drengsins. Og enn kom ég í bekk, þar sem voru nemendur á fimmta skólaári. Þar komu til mín nokkrar telpur og sýndu mér landabréf, myndir og teikningar af Bandaríkjunum. Þær spurðu mig, hvað mig fýsti að vita um Bandaríkin, þær skyldu leiða mig í allan sannleika, og er ég hafði spurt þær spjörunum úr, sagði ein telpan: „Nú hefur þú spurt svo margs um Bandaríkin, að okkur langar til þess að fræðast eitthvað um Svíþjóð.“ Og síðan tóku þær að spyrja mig í þaula. Jafn-vingjarnlega og frjálsmannlega var okkur tekið af nemendum í öllum bekkjum, þeim yngsta sem þeim elzta. Og söm varð reyndin einnig í kennaraskólunum. Þegar ég kom heim til Svíþjóðar, hugsaði ég með mér: „Skyldi vera nokkur kostur þess, að sænskir kennarar geti tamið nemendum sínum að taka gestum og spjalla við þá jafnvingjarnlega og frjálsmannlega." Umhverfi barna okkar er annað en amerískra barna og heimilishættir eru aðrir og skólastofur okkar standa ekki opnar gestum með sama hætti og skólar þar í landi. Sagt frá nálægum hlutum. Ég mun nú skýra lítillega frá því, hvernig ég reyndi að búa nemendur mína undir að taka skemmtilega og vin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.