Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 35

Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 35
MENNTAMÁL 25 gjarnlega á móti gestum. Við byrjum á þriðja ári. í átt- hagafræði gerum við okkur grein fyrir skólastofunni okk- ar. Við mælum lengd og breidd. Við gerum okkur grein fyrir öllum búnaði stofunnar og hvernig munum er fyrir komið; skoðum húsgögnin, fiskabúrið, blómin í gluggun- um töflurnar á veggjunum o. s. frv. Og svo leikum við gestakomu. Nokkrir krakkar fara fram á gang og drepa á dyr. Fyrir dyrum úti er ókunnur maður og ókunn kona. Og nú lærum við að heilsa gestum. Verkefnum hefur verið skipt á milli barnanna í bekknum, og þau eiga að segja frá þeim hlutum, sem í stofunni eru. Og gestirnir ganga um stofuna og spjalla við krakkana. Síðan athugum við skólalóðina með sama hætti og höf- um líkan af henni inni í stofunni. Ég má kannske skjóta því inn í, svona á milli sviga, að líkön eru afar mikilvæg, þegar þjálfa skal börnin í mæltu máli. Börnin eiga miklu auðveldara með að tala um þá hluti, sem þau hafa fyrir augunum. Þau eiga auðveldara með að gleyma sjálfum sér og setja sig inn í hlutverk sín. Þau losna við feimni og gleyma sjálfum sér, er þau hugsa sér, að þau taki ákveðna stöðu í eða á sjálfu líkaninu. Og nú röðum við okkur upp hjá líkaninu og hugsum okkur, að ókunnur maður komi eftir götunni. Við ætlum að taka á móti honum við skólahliðið. Og hvað segjum við þá? Enn hefur hlutverkum verið skipt meðal barn- anna. Margt þarf að sýna og frá mörgu þarf að segja: skólahúsinu, garðinum, trjánum, hlaupabrautinni, stökk- gryfjunni o. s. frv. Þegar nokkuð er liðið á veturinn höfum við lært heil- mikið um bæinn okkar. Við höfum gert líkön af miðhluta borgarinnar, og tökum nú á móti gestum við aðaljárn- brautarstöðina. Og enn er hlutverkum skipt á milli barn- anna. Þau skýra gestinum frá dómkirkjunni, skólanum, skólagarðinum, myndastyttunum, helztu götunum o. s. frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.