Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 36

Menntamál - 01.04.1961, Síða 36
26 MENNTAMÁL Leikurinn fer á undan alvörunni. Ekki reynist örðugt að koma börnunum til þess að taka vel á móti gestum í alvöru, ef þau hafa fengið undirbún- ing af þessu tagi í leik. Ég læt venjulega tvö börn hafa bekkjarvörzlu hálfan mánuð í senn. Þannig geta öll börn- in í bekknum vænzt að gæta þessa trúnaðarstarfa tvö skeið á ári hverju. Þessir gæzlumenn skulu einnig taka á móti gestum. Þeir eiga að taka á móti þeim með stuttu ávarpi, og þeir eiga að segja nokkur vingjarnleg orð, þegar gestir yfirgefa skólastofuna. Börnin eiga að finna og vita, að þau sjálf bera ábyrgð á því, hvernig við gestina er gert. Gæzlumenn þessir eiga einnig að þakka sérkennurum við lok skólaárs. Það er svolítið örðugt að mæla svo fyrir, að manni sjálfum skuli einnig þakkað, en það kemur allt af sjálfu sér, þegar athygli barnanna hefur verið vakin á því að þakka öðrum. Gæzlumennirnir skulu einnig flytja afmæliskveðjur þegar félagar þeirra eiga afmæli, og þeim ber einnig að þakka fyrir hópinn, þegar námsferð er far- in. Með þessum hætti venjast krakkarnir á að flytja stutt ávörp með náttúrlegum hætti, og feimnustu börnunum vex jafnvel hugrekki til þess að ganga fram og segja fá- ein orð, þegar það er nokkurs konar embættisverk. Eftir því sem á skólatímann líður, eru meiri kröfur gerðar til ræðumannanna. Þess kyns frjálsar samræður um skólastofuna, lóð og bæ reynast góð undirstaða, sem unnt er að byggja á síð- ar meir, þegar börnin taka að sækja fróðleik sinn í bæk- ur, og nota efnið til viðræðna eða kynningar í leik. Milclu máli skiptir að rétt sé lesið. Miklu varðar, að börnin fái rétta og rækilega þjálfun í svo kölluðum lexíulestri, ef þau eiga að verða fær um að sækja fróðleik í bækur. Ég byrja venjulega á þess háttar þjálfun, þegar krakkarnir fá kennslubók í náttúrufræði og taka að lesa um dýrin á þriðja skólaári. Allir krakkar hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.