Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 44

Menntamál - 01.04.1961, Side 44
34 MENNTAMÁL tveim vísuorðum til ljóðaflokka sem fylla heilar bækur. Þar finnast dæmi um auðskilin ljóð kveðin á óbrotnu al- þýðumáli annarsvegar og torræð ljóð mögnuð kenningum eða líkingum hinsvegar. Þar finnast dæmi um ljóð ýmist hnitmiðuð eða lausbeizluð. Þar finnast dæmi um jafnt bjartsýn ljóð sem bölsýn. Þar finnast ljóð sem höfða til skynseminnar og önnur sem skírskota til tilfinninganna. Þar finnast dæmi um ástaljóð, trúarljóð, náttúruljóð, söguljóð, heimspekiljóð, baráttuljóð, erfiljóð og svo fram- vegis. Þessi upptalning sýnir að hvað efni og búning snertir hefur aldrei verið til nein allsherjarregla um það hvernig fullgilt ljóð ætti að vera. Slíkt virðist ákvarðast af öllu í senn: persónulegri gerð og reynslu höfundar, háttum lands og þjóðar, ástandi menningar og tungu og loks áhrif- um umheimsins. En þrátt fyrir alla margbreytni forms og innihalds er flestum venjulega ljóst hvað átt er við með hugtakinu „ljóð“. Að vísu getur út af því brugðið við snögg tímamót, eins og til dæmis hér á íslandi á vorum dögum, þegar margt skynsamt fólk stendur á því fastar en fótunum að rím og stuðlar séu hið eina sanna aðalsmerki ljóðs. Hér mun þó aðeins um stundarfyrirbrigði að ræða sem ekki verður deiluefni eftir nokkur ár, einskonar uppreisn „ís- lenzka brageyrans", sem er merkilegur eiginleiki út af fyrir sig, en virðist nú hafa staðnað í formdýrkun einni saman. Hitt er svo annað mál að enda þótt vér séum ekki í nein- um vafa um hvað telja beri til ljóða getur reynzt jafn torvelt fyrir því að skilgreina hversvegna það sé fullgild list. Að vísu er tiltölulega auðvelt að benda á ýmis sameig- inleg einkenni ljóðagerðar allra alda. Samt verðum vér litlu nær. Þetta sem gefur ljóðinu slíkt gildi að það stenzt dóm samtíðar og framtíðar — sjálfur skáldskapurinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.