Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 55

Menntamál - 01.04.1961, Side 55
MENNTAMÁL 45 Hvernig- á þá íslenzkt nútímaljóð að vera, ekki einungis til þess að geta talizt fullgild list, heldur líka frjóvgari nýrrar alþýðumenningar og hlutgengt blóm i hinum veðra- sama garði heimsmenningarinnar ? Þetta er spurningin, sem ég læt hinum átta ungu skáld- um eftir að svara, ekki hér í dag, heldur með lífi sínu og list 1 framtíðinni. Einhverjum kann að finnast hugleiðingar mínar í til- efni af þessari kynningu á verkum þeirra vera nokkuð út í hött — mér hefði verið nær að ræða á bókmenntalega vísu um það, sem þau hafa þegar birt almenningi. En hvort- tveggja er, að ég tel hér ekki stað né stund né heldur treysti mér til að dæma um hvei~nig þau yrkja — og þaðan af síð- ur kemur mér til hugar að gefa þeim einhverja forskrift um hvernig þau eigi að yrkja. Verk þeirra verða nú flutt hér á eftir og lýsa sér bezt sjálf. Mig langar þó til að hafa yfir örsmá dæmi þess, handahófsleg og slitin úr samhengi, hvernig þau bregðast við rökum tilveru sinnar, hvert með sínum hætti: f ljóðinu Staðlaus hugur 1 nóttinni spyr Þorsteinn Jóns- son frá Hamri: Nótt og hugurinn reikar cr mér ofvaxið þetta fallvalta líf? Jóhann Hjálmarsson kveður í bálki sem nefnist Milli vonar og ótta: Þeir börðust þeir börðust þeir börðust allan daginn þeir börðust alla nóttina þeir börðust unz jörðin brann þeir biirðust unz himinninn brann og af dánum vörum þeirra las auðnin: VIÐ SIGRUÐUM VIÐ SIGRUÐUM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.