Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 59

Menntamál - 01.04.1961, Page 59
MENNTAMÁL 49 LUISE HADDORP: íslendingasögur og móðurmáls- kennsla í þýzkum skólum. Hrefna Þorsteinsdóttir þýddi. „Tilgangur þessa þáttar er að sýna, á hvaða hátt Is- lendingasögur geta orðið uppeldistæki við þýzkukennslu. Jafnframt er leitazt við að leggja fram nokkurn skerf til lausnar á spurningunni um uppeldisgildi skáldskapar. Tilefni greinarinnar er sú reynsla, sem ég öðlaðist við æfingakennslu mína skólaárið 1952—53. Ég las Grettis- sögu með skólabörnum, og undraðist, hve lifandi áhuga nemendur höfðu á atburðum, sem virtust þó standa okkur harla fjarri. Þegar við ræddum söguna, kom það skýrt í ljós, að það var ekki eingöngu ytri atburðarás, sem hreif huga nemenda. Þrátt fyrir hina miklu fjarlægð í tíma og rúmi, gátu nemendur fundið til með sögumönnum, og þeir lögðu sig fram við að skilja gerðir þeirra og örlög. Hlut- skipti Grettis og gæfuleysi höfðu djúp áhrif á drengina og stúlkurnar; þau fundu, að hér var um að ræða sam- mannleg vandamál og leituðu hliðstæðna í samtímanum og í Parzival, sem lesinn var um svipað leyti. Vorið 1953 fékk ég einnig tækifæri til að gera tilraun um þessi efni með unglingum í gagnfræðaskóla. Við lás- um byrjun Víga-Glúmssögu. Það var ætlun mín að sýna fram á það með stílum nem-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.