Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 63

Menntamál - 01.04.1961, Page 63
MENNTAMAL 53 ekki aðeins örlög sín, heldur taki þeim í frjálsri ákvörð- un og fullkomni þau í dáðum. Þeim manni verður skylda og vilji eitt og samt, og í þeirri baráttu öðlast hann hið innra frelsi sitt. Sá, er það megnar, hefur gefið lífi sínu tilgang, einnig þó að hann verði að sjá á bak veraldlegum gæðum. Þetta torunna jákvæða viðhorf gagnvart örlög- unum veitir söguhetjunum öryggi og karlmennsku í lífi og dauða. Lýsingu á þessari tignu og frjálsu tilfinningu, að vera örlögum sínum vaxinn, er að finna í vísu, sem Gísli Súrsson mælir fram andspænis dauða sínum: Fals halla skal Fulla fagrleit, sús mik teitir, rekkilát at rökkum regns sínum vin fregna. Vel hygg ek, þótt eggjar ítrslegnar mik bíti, j)A gaf sínum sveini sverðs, minn faðir herði. Þess gerist engin þörf að taka það fram, að þessi af- staða á sér gildi langt út yfir það svið, er tíminn markar sögunni. Að vera sáttur við sjálfan sig og veröldina, líta á örlög sín sem verkefni, er leysa beri með sæmd, sýna hugrekki í líferni sínu og staðfestu, þolgæði og fórnfýsi við að ná settu markmiði, það eru kröfur, sem við setjum okkur einnig í dag. Við getum undrazt siðleysi það, sem sagan greinir frá: bardaga og hefnd. En sá, sem betur gáir að, mun komast að raun um, að hefndum og drápi er ekki lýst, af því að slíkt sé markmið í sjálfu sér. Það skiptir höfuðmáli að sýna, hvernig maðurinn verst í viðsjárverðum heimi, án þess að láta virðingu sína. Raunar er okkar veröld við- sjárverð á annan hátt en sú, er sagan greinir frá, en viðfangsefnin eru hin sömu. Margt er það í sögunum, sem okkur kann að virðast grimmúðlegt og ruddalegt, en ekki tjóar að afneita Ijót-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.