Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 65

Menntamál - 01.04.1961, Síða 65
MENNTAMÁL 55 liður í þýzkukennslu. Þær voru taldar heimildarrit um siði og háttu forfeðranna og skyldu hjálpa til skilnings á eðli Germana í þeim tilgangi að ala upp ákveðna manngerð. Af því, sem skráð hefur verið hér að framan, leiðir sjálfkrafa, að markmið okkar er annað. Við leggjum ekki aðaláherzlu á gildi sagnanna sem heimildarrita, heldur á listrænt gildi þeirra; þær eru okkur fyrst og fremst list- ræn frásögn. Þetta sérstaka verkefni er því aðeins unnt að leysa, að beitt sé aðferð, sem því hæfir. Hin venjulega sagnfræði- lega aðferð og meðferð á efninu kemur fyrir ekki, þar eð hér er um að ræða, eins og áður er getið, uppeldisgildi skáldskapar. Þar eð allur skáldskapur er, þegar allt kemur til alls, tákn einhvers ósegjanlegs, munum við aldrei geta náð fullum tökum á honum með skynseminni einni; enn síður eru börn hæf til þess. Allt veltur á því að gruna dýpra inntak hlutanna. Skilja má listaverk með tvennum hætti: rökrænni greiningu eða samúð. I skáldskapnum á síðari hátturinn við, ef fullnægja skal kröfum hvors tveggja, skáldskaparins og andlegu hæfi barnsins. Skáldskapur auðgar reynslu manns, af því, að hann snertir og vekur öfl, sem búa í manninum, þau vaxa og þroskast af þessari snertingu við hið skáldlega líf. Hlut- deild í reynslu skáldsins er því menntandi verknaður, en það er aðeins að litlu leyti hægt að hafa áhrif á hann með kennslufræðilegri aðferð, þar eð hér eru að verki tvö óræð öfl. Sú er forsenda fyrir því, að slík hlutdeild falli nemenda í skaut, að hann sé fús til að taka við áhrifum og hugur hans opinn, Þessari afstöðu getur kennarinn því aðeins náð, að hann gefi sig sjálfan á vald viðfangsefninu. Næsta atriði, hin geðræna reynsla, birtist í sái hvers einstaks nemanda. Til þess getur kennarinn ekkert gert annað en láta efnið verða lifandi í sjálfum sér og miðla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.