Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 69

Menntamál - 01.04.1961, Side 69
MENNTAMÁL 59 Skólaliv. alls Skólahv. Samcining Skólar 3. Skólahv., þar sem sameining er að nokkru komin á og námsstjórar eru að vinna að frckari sameiningu. Skólar í byggingu 24 6 4. Skólahverfi, Sem sameina þarf og námsstjórar eru nú að vinna að sameiningu. Skipulagningarstarf, sem tekur langan tíma 103 31 Samtals 141 141 40 Skólar sem byggðir hafa verið án sameiningar, en hefðu átt að falla inn í sameiningarkerfið, eru alls 11. Tæplega er hægt að nota nema 2 þeirra við sameiningu annarra skólahverfa. Hina 9 hefði ekki átt að byggja. Auðvitað getur verið álitamál, hvort sameina á þessi 103 skólahverfi um 31 skóla eða allt að 40 skóla. Það er hvorki mikið verk né vandasamt að skipuleggja slíka sameiningu eftir skrá yfir skólahverfi með íslands- kort við hendina og setja fram einhverjar tillögur um þessa sameiningu. Aðalverkið, tímafrekt og vandasamt, er að fá fólkið til þessarar samvinnu, sveitarfélögin, sem frumkvæði hafa í öllum þessum málum, til þess að standa að sameiningu skólahverfanna. Þetta hefur verið eitt meginverkefni námsstjóranna. Mikið hefur unnizt, en mikið er þó eftir. Barnafræðslan. Heildarkostnaður á netnanda í hverjum skólaflokki í eina kennsluviku með :sama kennslustundafjölda, 28 stundum. 1. Kaupstaðarskólar: Kennaralaun og annar kostnaður á hvern nemanda ....................... 2.670.80 Kennsluvikur á livcrn nem., 28 stundir livcr ......................... 35 Kostn. á hvcrn nem. í 1 viku með 28 stunda mcðaltal .................. 76.31 Hlutur ríkissjóðs á hvcrn nem. í 1 viku, 28 stundir .................. 53.27 Hlutur sveitarfélaga á hvern nem. í 1 viku, 28 stundir ............... 23.04 2. Fastir heimangönguskólar utan kaupstaða: Kennaralaun og annar kostnaður á hvern nemanda ....................... 3.102.13 Kennsluvikur á hvern nem., 28 stundir hver ........................... 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.