Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 75

Menntamál - 01.04.1961, Side 75
MENNTAMÁL 65 gjarnleg snerting og varfærnisleg, ef kennari þarf að hafa hönd á barni. Það er engu líkara en þessir smámunir smjúgi litlum börnum gegnum merg og bein og beri með tímanum þann ávöxt, sem hverjum k’ennara mætti verða mests virði. Ég hef leitað í námsárangri barna, sem erfitt áttu með nám, að einhverju, er hægt væri að fara um lofsam- legum orðum. Ég hef oft skrifað nokkur orð um það, sem ég fann, í bækur barnanna. Ég trúi því sjálfur, að mér hafi stundum auðnazt með þessu móti að hjálpa til að vekja hjá þessum börnum sjálfstraust, lífsgleði og bjartsýni. Fáein vinsamleg, örvandi orð, skrifuð með hendi kenn- arans í bók barns, þar sem það er sjálft ávarpað með nafni, geta snortið barnið líkt og töfrastafur, svo að það verði aldrei samt eftir. Ég hef átt því láni að fagna, oftar en hitt, að börn hafi mætt hjá mér í tíma geislandi af gleði. Ég hef líka fund- ið, að oftast hafa þau og flest lagt rækt við skólastarfið, eftir því sem þroski og geta þessa unga liðs leyfði. Viðleitni mín í starfi sem barnakennari og börnin, sem mér var trúað fyrir, hafa veitt mér ánægju, sem ekki er hægt að lýsa, aðeins eiga, og frið, sem ekki er „sálinni" síður nauðsynlegur en aurarpir, sem fyrir starfið fást, eru hinni sýnilegu afkomu. Kópavogi, 12. okt. 1960.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.