Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 76

Menntamál - 01.04.1961, Side 76
66 MENNTAMÁL MARK VAN DOREN: Hugfrelsi. Vera má, að fráleitt þyki að birta ritsmíð með þessu nafni í flokkinum uppeldið og framtíð þjóðarinnar, (Edu- cation for Survival), en sú er trú mín, að markmið mennt- unar sé að gera unga sveina og meyjar hamingjusamari en þau myndu vera án hennar. Það fer hrollur um mig, þegar ég heyri rætt um æðri menntastofnanir með þeim hætti, að ungt skuli fólk leita þangað annarra erinda en að sækja þangað hamingju sína. En hamingja merkir ekki að eiga náðuga daga. Ham- ingjan er e. t. v. göfgasta og dýrlegasta hnossið, er nokkr- um getur hlotnazt. Mjög fáir menn eru hamingjusam- ir. Ég held, að góð menntun veiti mestar líkur fyrir ham- ingju. Með hamingju á ég við hið sama og heimspekingarnir. Grísku heimspekingarnir töldu dyggðina undanfara ham- ingjunnar. Hamingjan var talin æðst gæða, og næst henni kom dyggðin, því að hún leiddi til hamingju. Við getum ekki orðið hamingjusamir án þess að vera góðir, og ég trúi, að menntunin geri menn góða og því einnig hamingjusama. Með góður á ég ekki við að vera góður á einhverju sérstöku sviði eða góður fyrir heiminn. Ég meina rétt og slétt góður. Hamingja námsmanna er í því fólgin að öðlast sem framast má frelsi til þess að beita hug sínum, því að ekk- ert er skemmtilegra en að beita hug sínum. Ég trúi því, að sá námsmaður sé hamingjusamur, er uppgötvar þetta. Eðlilega leiðir af því að verða frjáls til þess að beita
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.