Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 78

Menntamál - 01.04.1961, Page 78
68 MENNTAMÁL er ég mikilvægasti hluti þjóðfélagsins, og fyrir sjálfum þér ert þú sjálfur mikilvægastur. Öllum er léður mannlegur hugur, og hann er hinn sami með okkur öllum. Ég held, að mikilmenni hafi aldrei átt örðugt með að skilja þetta. Lincoln átti ekki örðugt með að skilja, að allir menn hefðu mannlegan hug. Takið eftir, hvernig hann skrifaði samferðamönnum sínum. Hann gerði ráð fyrir, að hugur þeirra væri sem hugur sjálfs hans, og það gekk eftir. Góður kennari trúir því, að allir nemendur hans hafi góðan hug, a. m. k. jafn góðan og hann sjálfur hefur, ef ekki betri. Það er mesti kostur kennara að trúa því í al- gerri, barnslegri einfeldni, að nemendur hans séu dásam- legir, og honum mun verða að trú sinni. Jafnréttiskenningin er tignust allra kenninga. En ekki er auðvelt að skilja hugsjón jafnréttisins, nema maður geri sér grein fyrir þeirri einu forsendu, sem gerir hana skiljanlega, en það er, að okkur er einn þáttur sameigin- legur, að öllum er gefinn sams kyns hugur í krafti hans. Það er hann, sem gerir hvern mann að sérstæðum ein- stakling, hæfan til bess að vera borinn saman við aðra, sem eru góðir og frjálsir. Og líkjast hverir öðrum í hvoru tveggja. Hver einstaklingur verður með einhverjum hætti að uppgötva hug sinn og leysa úr viðjum. Og hann verður að gera þetta sjálfur. Enginn getur hjálpað honum til þess fram yfir það, sem uppeldi og menntun gera. Og menntun- in er nú einu sinni til þess. Hamingja einstaklingsins verður ekki skilin frá ham- ingju og heill annarra manna. Ráð verður að gera fyrir því, að ekki rekist á heill samfélagsins og heill einstaklings- ins í góðu samfélagi. Enn fremur verður að gera ráð fyrir því, að sérhver einstaklingur fallist á það viðhorf, að hann trúi því, að ekki sé neinn raunverulegur munur á ham- ingju hans og hamingju og heill hvers annars manns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.