Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 80

Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 80
70 MENNTAMÁL Of margir áhugasamir fjölgáfaðir karlar og konur telja þau ekki sérlega mikilvæg, og það færi betur, að slíkt við- horf breyttist. En það er líka mikilvægt, að náttúruvísindamenn og hugvísindamenn ræðist við. Þrátt fyrir þá skoðun, sem vaxið hefur með okkur líkt og krabbamein, að náttúru- vísindamenn og hugvísindamenn geti ekki ræðzt við, trúi ég því, að þeir komist í engan vanda, ef þeir leit- ast ærlega við að spjalla saman, að þeir muni komast að raun um, að þeir glíma við mörg sömu viðfangsefnin, og báðum er það ávinningur að ræða þau. Sú trú hefur einnig fest rætur, að þekking nútímans sé hverjum manni ofviða. Þó er þessi trú bláber móðgun við mannlegan anda, því að öll þekking er í mannlegum anda, mannlegur andi skapaði hana. Það hefur ekki þekkzt fyrr en á okkar dögum, að hvarflað væri frá þeirri trú, að sérhver maður gæti vitað nokkuð um alla hluti. Ég trúi því enn, að slíkt sé unnt með nokkrum hagnýtum hætti. Það væri dásamlegt, ef við gætum varpað frá okkur þeirri sannfæringu, að veröldin sé orðin flestum okkar óskiljan- anleg. Við skulum hætta að staglast á því, að vonlaust sé að fylgjast með þekkingunni. Hver veit, nema þá kæmu enn fram miklir menn. Mig grunar að rekja megi hinn átakanlega skort á miklum mönnum á okkar dögum til þverrandi trúar á það, að mannsandinn geti látið til sín taka á öllum þeim sviðum, sem hann hefur farið um. Fátt gæfusamlegra gæti fallið næstu kynslóð í skaut, fátt myndi gera fleiri einstaklinga hamingjusamari, bæði eina sér og samfélagslega, en endurhvarf til þeirrar trú- ar, að allir menn, hvernig sem þeir eru og hve mikið sem þeir vita, geti hverir sagt öðrum nokkuð. Þýtt úr NEA Journal, maí 1960. Mark van Doren er fyrrverandi kennari í enskum bókmenntum við Columibaháskólann. Dr. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.