Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 85

Menntamál - 01.04.1961, Page 85
MENNTAMÁL 75 eru áætlaðar breytingar á námsefni og kennslu í flestum eða öllum greinum. í sögu og landafræði er gert ráð fyrir aukinni áherzlu á nútímanum og svæðum utan Evrópu. í stærðfræði og eðlisfræði hefur þróunin á síðari hluta nítjándu aldar og fyrra helmingi þeirrar tuttugustu orð- ið jafnvel meiri en allar aldir fram til þess tíma samanlagt. Skólinn hefur orðið aftur úr þeirri þróun, og er ætlunin að vinna það bil upp að svo miklu leyti sem unnt er. Bæði form og innihald námsefnis og kennslu eiga að taka veru- legum stakkaskiptum. Jafnframt er gert ráð fyrir auknu frjálsræði kennarans, þannig að nú geti hann valið sér- svið innan námsgreinarinnar, er sé breytilegt frá ári til árs og svari til allt að tveggja mánaða vinnu. Svipuðu máli mun gegna um fleiri greinar. En í þessari sífelldu togstreitu námsgreinanna um nem- andann má ekki gleyma hinum almenna grundvelli, yfir- sýninni yfir hinar ýmsu greinar, samhengi þeirra og skyld- leika. Mikilvæg hlið menntaskólanáms eru kynni nemand- ans við þær hugmyndir, er mestu máli hafa skipt fyrir menningu okkar.'Til stuðnings og eflingar frekari skiln- ings á þessum hugmyndum, samhengi þeirra og áhrifum á einstakar greinar vísindanna, gerir nefndin ráð fyrir, að hverjum nemanda verði þegar í fyrsta bekk fengin í hendur bók, er veiti sæmilega staðgott yfirlit um sögu mannsandans og þá einkum menningarsögu Vestur- Evrópu. Þessa bók á að lesa heima og getur hver kennari vísað til hennar í sinni grein eða fjallað um einstaka þætti hennar í kennslustundum að svo miklu leyti sem þurfa þykir. Gert er ráð fyrir, að þær breytingar, sem hér hefur lítil- lega verið drepið á, komi til framkvæmda veturinn 1963— 64, þannig að fyrstu stúdentarnir verði brautskráðir sam- kvæmt hinni nýju reglugerð vorið 1966. Félagsfræðideild- irnar eiga þó ekki að taka til starfa fyrr en veturinn 1967- 1968.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.