Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 94

Menntamál - 01.04.1961, Page 94
84 MENNTAMÁL rænu félaganna í samvinnu við kennarasamtökin, og nær boðið bæði til kennara við barna- og framhaldsskóla. Þátttökuskilyrði, umsóknarfrestur o. fl. verður auglýst síðar. Norrœnir jraðslujundir. Á vegum Norrænu félaganna verða lialdin um 30 námskeið og mót í sumar. Flest mótin verða haldin á félagsheimilum Norrænu félaganna. —Hindsgavl er lierragarður á Fjóni, skammt frá brúnni yíir Litla-Belti. Hindsgavl ltefur verið félagsheimili danska félags- ins síðan 1924. — Voksenasen er nýtt félagsheimili skammt frá Holmen- kollen í nánd við Oslo. Það er gjöf frá norsku þjóðinni til sænsku þjóðarinnar — gefið í þakklætisskyni fyrir lijálpina á stríðsárunum. Byggingin, sem er mjög vönduð og nýtízkuleg, er þannig eign sænsku þjóðarinnar. Hún var formlega afhent við hátíðlega athöfn að við- stöddum báðum þjóðhöfðingjunum I. okt. 1960. Jiiskops—Arnö er nýstofnaður lýðháskóli, sem rekinn er af Norræna félaginu í Sví- þjóð á eyju í Málaren skammt frá Stockhólmi. — Bolhusgarden er mið- stöð sumarnámskeiða sænska félagsins við vesturströndina nokkru fyrir norðan Gautaborg. — Þessir fræðslufundir hafa þegar verið ákveðnir: I Danmörku: 25/6—1/7: Norrisk oplysningskonference — i samarbejde med Dansk Folkeoplysnings Samrád. Muligvis frit ophold. Hindsgavl. 2/7—9/7: „Nordens“ ungdomsuge — for ungdom i alderen 17—25 ár. Udflugter. Kursusafgift Dkr. 110.00 alt iberegnet. Hindsgavl. 9/7—16/7: Larerkursus, fortrinsvis for modersmálslœrere — Udllukt- er. Kursusafgift 195.00 Dkr. Hindsgavl. 16/7—23/7: Kulturuge med emnet ,JsIorden og Europa“ — for lærere, forfattere, journalister o. fl. Udflugter. Kursusafgift 195.00 Dkr. Hindsgavl. 23/7—30/7: Nordisk kursus for tidsskriftsredaktýrer. Udflugter. Kursusafgift 195.00 Dkr. Hindsgavl. 15/10—22/10: Nordisk gymnasiastmtþde. Dette kursus afholdes delvis i Kþbenhavn og delvis pá Hindsgavl. I september bliver muligvis nordisk rotaryuge pá Hindsgavl. í Finnlandi: 8/5—14/5: Nordisk journalistkurs i Helsingfors. Kursavgift inkl. kost och logi 10.000 mk. 28/6—4/7: „Atl spela teater" i Helsingfors. Kursavgift inkl. kost och logi 12.000 mk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.