Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 8
214 MENNTAMÁL á að gerður yrði samkomusalur í skólanum. — Sannkallað hátíðaskap ríkti rneðal kennara og nemenda 11 árum síðar, er hægt var að halda jólaskemmtunina í fyrsta skipti í nýja salnum, sem var hinn glæsilegasti og mjög til bóta fyrir allt félagslíf í skólanum. Leiksvæði skólans var lagfært 1964, en var það þó alltaf heldur lítið. Ekki munu Jreir, sem völdu skólanum stað við Fríkirkju- veginn á sínum tíma, hafa séð fyrir liina hávaðasömu bíla- umferð, er nú eykst með ári hverju og spillir vinnufriði í skólanum. Á kennarafundi 1966 er Jretta vandamál tekið fyrir og óskað eftir loftræstikerli í húsið, svo ekki Jryrfti eins að opna glugga. Ráðin var bót á þessu 1968. Fyrir um það bil 20 árum störfuðu margir kennarar við Miðbæjarskólann, sem voru orðnir nokkuð við aldur og höfðu kennt þar um árabil, sumir ráðizt að skólanum skömmu eftir aldamót. Það var eftirtektarvert að hlusta á þetta fólk. Það hafði frá ýmsu að segja frá fyrri árum, ýmsu, er við ungu kennararnir undruðumst og höfðum gagn og gaman af. Háttvís framkoma eldra fólksins var athyglisverð, og aldrei mátti gleymast að titla kennslu- konurnar frú eða fröken, eltir því sem við átti. Sjálfsagt Jrótti að Jréra, og gerðu Jiað margir, Jrótt þeir væru búnir að starfa saman lengi. Dag nokkurn bauð ein kennslukonan mér „dús“, vorum við þá búnar að kenna saman nokkur ár. Svo ríkjandi var hin gamla liefð, að aklrei Jréraði luin mig meir en daginn eftir — og alla tíð síðan. Margir hafa lagt leið sína í Miðbæjarskólann á löngum starfsferli hans. Á daginn var börnunum kennt, á kvöldin hafa Námsflokkar Reykjavíkur haft Jjar aðsetur um árabil, stjórnmálafundir og mótmælafundir hafa verið lialdnir í porti Miðbæjarskólans og margar eru Jjær kappræðurnar, sem Jiar haia bergmálað, og margur hefur konrið Jrangað til að kjósa á kjördegi. Þar var hlynnt að sjúkum í hörm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.