Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 18
224 MENNTAMÁL upp próf, svo að við gætum gert okkur grein fyrir því, á hvaða stigi nemendurnir væru. En svo var hann líka með hljóðlesturinn. Hann lagði grundvöllinn að hljóð- lestrarprófunum. Nemendur Steingríms áttu seinna mest- an þátt í því að byggja upp raddlestrarprófið, má þar nefna Bjarna M. Jónsson. Þá kom Steingrímur með orð- myndaaðferðina við lestrarkennslu eins og byrjendabækur hans bera vott um. Fyrirmyndir hans voru erlendar byrj- endabækur. — Sætti Steingrímur ekki gagnrýni fyrir þessar bækur? — Jú, til voru þeir, sem deildu á Steingrím fyrir þessar bækur, t. d. var Litla gula liœnan ekki alltaf hátt skriíuð. En þeir menn, sem réðust á Steingrím, flöskuðu á því, að ekki má leggja bókmenntalegan mælikvarða á svona byrjendabækur, þær þjóna allt öðrum tilgangi en venjulegar bókmenntir. Orðmyndaaðferðin náði engri fót- festu hér, og er ein orsökin vafalaust bygging íslenzkunn- ar. — Reyndar lærðum við ákaflega lítið um lestrarkennslu; við lærðum enga byrjendakennslu í Kennaraskólanum, enda hófst Jrá skólaskyldan við tíu ára aldur og heimilin áttu að annast kennsluna fram að þeim aldri. I raun og veru kunnum við ekkert annað en „bandprjónsaðferðina“, þegar við komum úr Kennaraskólanum. Og Jrað er eigin- lega ekki farið að kenna byrjendalestrarkennslu fyrr en ísak Jónsson kemur til skjalanna, og Jrá hefur hann kynnt sér aðrar aðferðir í Svíjrjóð. — í hverju voru fólgin þessi geysilegu áhrif, sem séra Magnús hafði á nemendur sína? — Það var hans persónuleiki, sem ekki er auðvelt að skilgreina. Hann var virðulegur, góðviljaður og réttsýnn. Séra Magnús var ákaflega ljúfur í allri umgengni, létt yfir honum og gamansamur; og manni virtist hann stjórna öllu án verulegra afskipta. Eg held Jiað hafi Jrurft alveg sér- staka manngerð til að bregðast trausti séra Magnúsar. Hann hjálpaði mörgum fátækum nemanda með Jrví að skrifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.