Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 241 þessara mála í dreifbýlinu. Það miðaði t. d. lengi ákaflega hægt með heimavistarskólana — og ef til vill hefur það ekki að öllu leyti verið svo slænrt, því hætt er við, að byggt hefði verið af vanefnum fyrr á árurn. Nú vitum við, að það hefur mjög mikla kosti menningarlega séð, að byggja heimavistarskólana stærri, svo að fleiri kennarar geti unnið saman. Okkur hafa satt að segja orðið á allt of mörg mistök í skólabyggingum. Þar hefur ráðið of mikið handahóf. Það er fyrst núna síðustu árin, að skólamál landsbyggðarinnar hafa verið leyst af víðsýni og myndar- skap með því að sameina mörg skólahverfi um einn heima- vistarskóla. Þá var gert ráð fyrir, að reist yrðu hæli fyrir þau börn, sem að dómi skólastjóra og skólalæknis teldust óhæf til skóladvalar í almennum skóla vegna andlegs eða siðferði- legs vanþroska. I lögunum voru engin ákvæði unr, hvernig mál þessara barna yrðu leyst. Þessum þætti í fræðslukerfi okkar hefur miðað sorglega hægt áleiðis, og ákvæði fræðslu- laganna 1946 um kennslu afbrigðilegra nemenda hafa reynzt haldlítil í framkvæmd. — Hvenær var námseftirlitinu komið á? — Eitt af þeim málunr, sem kennarastéttin barðist fyrir á þessunr árum, var, að settir yrðu eftirlitsmenn með barnafræðslunni í landinu. Árin 1931 og 1932 var veitt fé til eftirlitsins, en svo var því lrætt. í frumvarpi okkar var lagt til, að landinu rrtan kaup- staða yrði skipt í 6 námsstjórasvæði og námsstjóri settur yfir hvert þeirra til 5 ára í senn. í kaupstöðum skyldu skólastjórar vera námsstjórar hver í sínunr skóla, en þeir áttu að fá aðstoð við skrifstofuhald o»' daoleot eltirlit. o o o í lögunum var námsstjórninni slegið á frest, þar til lé yrði veitt til hennar, og dróst það í nokkur ár. í frumvarpinu var enn fremur lagt til, að kotnið yrði á fót rannsóknardeild í uppeldisvísindum við Háskóla ís- lands, senr starfaði í sambandi við skólana. Þetta var ekki 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.