Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 52

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 52
258 MENNTAMAL Þess ber þó að geta, að einnig núgildandi lög gera kleift að þróa skólann verulega i anda hinna nýju laga. Þessir möguleikar hafa þegar verið hagnýttir, og í krafti ' þeirra er um þessar mundir rekið öflugt nýsköpunarstarf, sem enn mun stóraukast, þegar nýju lögin taka gildi; jafn- framt tryggja nýju lögin m. a. þeirn sveitarfélögum, sem taka upp nýja kerfið, hærri framlög frá ríkinu til skóla- kostnaðar en hingað til. Nýja skólakerfinu verður komið í framkvæmd stig af stigi á 10—15 árum, en áhugi sveitar- félaganna á málinu getur hugsanlega hraðað þróuninni tals- vert. Rammalögin nýju grundvallast á hugmyndinni um sam- lelldan ské>la (enhetsskole). Takmarkið er, að öll börn og unglingar hafi tækifæri til almennrar menntunar (grund- utbildning), hvernig sem efnahag og búsetu foreldranna er varið. Menntunina ber að auka að magni handa öllum, og þar fyrir er skólaskyldan lengd í 9 ár. Sjálft kennslu- magnið eykst þannig, að í því felst bæði námsefni med- borgarskolans og mellanskolans, að sjálfsögðu endurskoðað og með tilheyrandi úrfellingum og viðbótum. Þetta þýðir fyrst og fremst, að skilin milli alþýðumennt- unarinnar (folkundervisningen) og lægsta stigs langskóla- námsins (den lágra lároverksundervisningen) eru upphafin; og tveimur aðskildum skólaformum, sem haft hafa með höndum menntun nemenda á aldrinum 11—15 ára, er steypt saman í eitt — grunnskólann — þar sem menntunar- leiðir eru marggreindar og í samræmi við vaxandi þarl’ir þjóðfélags í örum vexti. Það er uppeldislega mikilvægt, að kjarni þeirrar almennu menntunar, sem öllum börnum er látin í té, sé sá sarni, en á unglingastiginu greinist mennt- unarleiðirnar eftir tilhneigingum, hæfileikum og þörfum einstaklinganna. Hin nýju lög fela einnig í sér, að samfélagið kostar almenna menntun allra barna, einnig þann hlutann, sem svarar til lároverkets lágstadium, en hingað til helur náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.