Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 33
MENNTAMAL 239 — Hverjar voru nú helztu breytingarnar samkvæmt lög- unum? — Eitt höfuðatriði þessara laga var að lögleiða skóla- skyldu 7 ára barna, en árið 1926 hafði verið samþykkt heimild fyrir einstök skólahéruð að færa skólaskylduna nið- ur. Þessi breyting var rökstudd mjög rækilega í greinar- gerð; þar var bent á ýmsar þjóðfélagslegar breytingar, sem urðu til þess, að heimilin gátu ekki fullnægt þeirri skyldu að kenna börnunum byrjunaratriði í lestri, skrift og reikn- ingi. Algengt var að 10 ára börn komu ólæs í skóla, eða svo illa læs, að þau voru ófær um að tileinka sér það nárns- efni, sem ætlazt var til. Landspróf í lestri var liáð 1930, og það sýndi, að 8% af fullnaðarprófsbörnum voru ])\í nær ólæs. Astandið í sveitunum var mun lakara en í þétt- býlinu, þar sem fastir skólar voru. — Var ekki starfstíma skólanna breytt um þetta leyti? — ]ú, með fræðslulögunum 1936 er gerð veruleg breyt- ing á starfstíma skólanna og skipulagningu. Nú skyldu þeir skólar, sem lengst störfuðu, hefjast 1. september og enda 15. júní. En gert var ráð íyrir, að skólar störfuðu frá 6 mánuðum og upp í 91/í, mánuð. Daglegur starfstími 7—9 ára barna var hugsaður styttri þann tíma, sem eldri börnin voru í skóla, þ. e. frá 1. okt. til 30. apríl. Með þessu skipulagi var talið, að betri nýting skólahúsnæðis næðist og starfskraftar kennara nýttust lengri tíma á ári í þágu skól- anna. Launin hækkuðu i hlutfalli við lengdan starfstíma. Var það á vissan hátt til hagsbóta fyrir kennara. Það var misjafnt, hve árlegum kennslustundum nemenda fjölgaði, og fór það eftir stærð skólanna, en lágmarksnámstími var í heimavistarskólum 88 kennsluvikur yfir allan námstím- ann. Aukningin var minnst í stærstu skólunum, en lang- mest í heimavistarskólunum, en þeir áttu að taka við af farskólunum. Við gerðum áætlun um, að allir farskólar skyldu horfnir árið 1945, en þeirri áætlun var sleppt í lögunum, þó gerðu lögin ráð fyrir, að heimangöngu- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Undirtitill:
: tímarit um uppeldis- og fræðslumál/skólamál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-3801
Tungumál:
Árgangar:
49
Fjöldi tölublaða/hefta:
180
Skráðar greinar:
Gefið út:
1924-1976
Myndað til:
1976
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menntun. Skólar. Uppeldi. Kennsla.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (01.12.1969)
https://timarit.is/issue/301414

Tengja á þessa síðu: 239
https://timarit.is/page/4560749

Tengja á þessa grein: "Mér var ýtt út í þetta"
https://timarit.is/gegnir/991005605639706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (01.12.1969)

Aðgerðir: