Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 86

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 86
292 MENNTAMÁL hinum Norðurlöndunum. Það lengsta sem við komumst, er að skýra frá því, að síldveiðarnar liali brugðizt. Þar sem kennarastarfið á hinum Norðurlöndunum er tiltölulega vel launað miðað við önnur störf, miða nýir samningar aðallega að breytingum á launum vegna sérstakra starfa innan skólanna, má þar nelna t. d. sérkennslu, stöðu skóla- stjóra og yfir- eða umsjónarkennara. Auk þessa eru stöðugt gerðar kröfur til þess, að kaupmáttur launa aukist, þ.e.a.s. að hækkun launa miðist ekki einvörðungu við aukna dýr- tíð, heldur feli í sér aukinn kaupmátt þeirra. í Svíþjóð voru gerðir samningar við ríkisstarfsmenn til tveggja ára og heildarprósentuaukningin var allt upp í 14% í lægstu launaflokkunum. í Finnlandi verða litlar breytingar á launum á næstunni. Þó eiga laun að hækka um 1% á næsta ári. I Noregi urðu allverulegar breytingar til hækkunar fyrir kennara í smábarnaskólum, og einnig hjá skólastjórum og yfirkennurum. I Danmörku stóðu yfir samningar um ný launalög, sem gera ráð fyrir allmiklum breytingum, bæði fyrir kennara og aðra ríkisstarfsmenn. Of langt mál yrði að gera grein fyrir þeim, en nefna mætti, að allmiklar breytingar til hins betra höfðu þó náðst fyrir skólastjóra og yfirkennara og laun kennara munu almennt hækka um 5%. Af öðrum málum, sem voru á dagskrá, mætti nefna: 1. Forskólakennslan 2. Samanburður einkunna 3. Umferðarkennsla í skólum 4. Náttúruvernd 5. Lestrarkennsla í þróunarríkjunum, sérstaklega í Tanzaníu. 6. Almenn umferðarkennsla. Öll þessi mál voru ýtarlega rædd, en engar samþykktir gerðar, enda er ekki ætlazt til þess eftir þeirn reglum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.