Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 60
266 MENNTAMÁL verið í höndum ríkisins samkvæmt het'ð. Fyrst nú hin síðari ár hafa verið settir á laggirnar bekkir fyrir sjóndöpur og heyrnardauf börn innan skólakerfa sveitarfélaganna. Onnur sérkennsla (hjálparskólarnir, athugunarbekkirnir og aðrir sérlrekkir, talkennslan, leshjálpin o. s. frv.) hefur þró- azt sem hluti af skólakerfi sveitarfélaganna. Árangurinn hefur samt sem áður ekki reynzt fullnægjandi. Þessi starf- semi hefur sem sé aðeins verið tekin upp, þar sem skil- yrðin hafa verið bezt í þéttbýlinu. I sveitunum aftur á móti er sérkennslan á byrjunarstigi. Óhætt er að segja, að jafnvægísleysið einkenni ástandið. Hinir þróaðri lands- lilutar geta boðið upp á þá viðbótarþjónustu, sem sér- kennslan er. Fátækari héruð, fyrst og fremst sveitirnar, hafa ekki ráð á þessu. Af þessum orsökum ber alls staðar — í sambandi við nýskipan grunnskólans — að gefa skipulagn- ingu og þróttn sérkennslunnar nægilegan gaum. Þetta gild- ir um kennslu afbrigðilegra minnihlutahópa almennt. Menntamálaráðuneytið hefur þegar skipað nefnd til að liafa yfirumsjón með endurskipulagningu sérkennslunnar. í sérkennslu afbrigðilegra barna þarf fyrst og fremst að taka tillit til þess, að hver einstaklingur er frábrugðinn öllum öðrum, og á hinn bóginn leggja áherzlu á að upp- fylla eðlilega menntajrörf hvers minnihlutahóps um sig. Þetta hvort tveggja fellur sarnan við hin almennu markmið grunnskólans, sem getið hefur verið hér að framan. Við- leitni til að ná þessu takmarki eilir réttlæti í þjóðíélaginu og tryggir réttindi minnihlutahópanna. Þróun sérkennslunnar í framtíðinni ber að minni hyggju að falla í tvo megin farvegi: — Núverandi sérkennsla Jrarf að aukast að magni og fjölbreytni, — innan vébanda hinna svokölluðu normalskóla Jrarf að taka meira tillit til sérþarfa einstaklinganna, en hingað til hefur verið gert. I Jreim umræðum, sem fram hafa farið í landi voru um nýskipan skólakerfisins, hafa menn iðulega lagt áherzlu á einstaklingshæfinguna (individualiseringen) og tillitið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.