Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 82
288 MENNTAMÁL Ætlazt er til, að nefndin Ijúki störfum innan eins árs.“ Staðgengill í fjarveru Andra er Sveinbjörn Björnsson jarðeðlisfræðingur. Þar sem málefni öl 1 eru á umræðustigi í nefndiuni, er ekki tímabært að ræða skoðanir hennar, en til þess að lýsa á einfaldan hátt, á hvaða stigi almennri kennara- menntun er nú ætlað að vera, tek ég dæmi frá frændum okkar Dönum og sýni tillögumynd af skipulagi kennara- menntunar við danskt seminar. Inntökuskilyrði eru stúd- entspróf eða aðfarapróf það, er Danir kalla höjere forbe- redelseseksamen, en það á að vera ígildi stúdentsprófs í þeim greinum, er á reynir í kennaranámi. Islenzkar séraðstæður og fámenni hlýtur að segja til sín á ýmsa lund, þegar löggjöf um kennaramenntun er endur- skoðuð. Þó kemur ekki til álita, að Islendingar geri vægari kröfur til menntunar kennara sinna en frændþjóðirnar, og mannfjöldi á Islandi er nú þegar orðinn svo mikill, að þörf er fyrir svo fjölmennan kennaraskóla, að nýting ljár- magns miðað við eðlilegar þarlir og verkaskiptingu þarf af þeim sökum ekki að vera óhagstæð. Þetta er öllum þarlt að skilja og vita, sem umhyggju bera fyrir íslenzkri kennaramenntun og íslenzkum skólamálum. Svo sem ég gat um áðan, mun ég ekki hefja umræður um einstiik efnisatriði í væntanlegri löggjöf um menntun kennara, en ég mun nú í lok máls míns minna á nokkur meginatriði, og j^essi meginatriði eru — svo sem flest megin- atriði — sjálfsagðir hlutir. Þrátt fyrir það hafa þessir sjálf- sögðu hlutir ekki hlotið nema mjög takmarkaða viðurkenn- ingu í löggjöf um menntun íslenzkra kennara og fram- kvæmd á henni til þessa, og eigi heldur, jafnvel enn síður, í stéttarlegum viðbrögðum íslenzkra kennara. Meginatriðin eru þessi: 1. Kennsla er starfsgrein, sem kemst ekki lengur af með ófaglært starfslið. Starfsgreinin krefst eigi aðeins sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.