Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 99

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 99
MENN'rAMÁL 305 höfundur um spurningaaðferðina. Lengi veit maður ekki í hverju þessi spurningaaðferð er fólgin. Loks fer manni að detta í hug, að um gagnkvæmar spurningar só að ræða milli nemenda og kennara. j lokin kemur svo skýringin á jtví, hvað fjallað er um: „Spurninga- kennsla ætti ekki að bera svip af yfirheyrslu . . . Munurinn er í fám orðum sagt jjessi: Þegar spurnaraðferð. er beitt, eru jieir nem- endur spurðir, sent rétta upp hönd; við yfirheyrslu eru þeir spurðir, sem ekki rétta upp hönd.“ í V. kafla bókarinnar er byrjað á að tala um afbrigðileg börn. Hér mundi margur kennari vilja leita fanga, því það er rétt, sem höfundurinn segir á bls. 141: „Iíennarar nmnu fyrr eða síðar í starfi kynnast nemendum, sem á einhvern hátt eru afbrigðilegir. Og hér á landi getum við enn um sinn gert ráð fyrir að hafa cinn eða fleiri slíka nemendur í venjulegum bekk um lengri eða skemmri tíma." Þessi kafli er skrilaður frá sálfræðilegu og uppeldisfræðilegu sjónar- ntiði. Ýmislegt er sagt um greiningu og jalnvel uppeldisafbrigði, en sá, sent leitar jtar kennslufræðilegra ráða, svipast um í geitarhúsi eftir ull. Þó er rétt að geta Jjess, sem gert er. Á bls. 146 er talað um börn með örðugleika í lestri og skrilt. Þar segir svo: „Þar sem hvorki er lesver (1-Iér er nýyrði. Sennilegá er hér um áhrif lrá kaupmanna- stéttinni að ræða eða j>á frá ljóðlínunni alþekktu „Heyrið álftir syngja í veri“.) né heldur lesbekkur, má veita aukaaðstoð í lestri á svipaðan hátt og aðra aukakennslu. Endurjjjállun lestrar er ná- tengd þeirri kennslu, sem beitt er við byrjendur. Treglæsir jmrfa að treysta jxiu undirstöðuatriði, sem ekki tókst að nema nógu örugglega, er barninu voru í upphafi kennd byrjunaratriðin í lestri. I flestum atvikum er heppilegt að beita við það starf jjáttum úr fleiri en einni lestrarkennsluaðferð, margbreytilegum æfingaverk- efnum og hjálpargögnum." Nú er jjað álit flestra lestrarkennara, að ein höfuðorsök misfara i lestrarnámi sé sú, að grautað er saman mörgum aðferðum. Hér vantar nánari skýringu svo ekki verði ntis- skilið eða gagn verði að. Þá eru einnig rædd próf í V. kaflanum. Byrjað er á að tala um greindarpróf. Þar bólar fljótt á „slepptu mér haltu mér“ kenning- unni. „Slík próf verða ekki tekin til meðferðar hér á jjessu stigi málsins, enda liefur kennarinn vanalega aðeins kynni af sjálfri niðurstöðunni, sem oftast er tjáð með grcindarvísitölu eða annarri hlutfallstölu. Kennarinn verður að iiðlast l'ullan skilning á því, hvað slíkar tölur merkja." Hvernig getur kennari öðlast jrann skilning, nema við mjög náin kynni af prófunum og prófun með þeim? Þótt það sé ekki verksvið jjessarar bókar að fjalla um sálfræðilega 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.