Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 91
LAUN KENNARA
LAUNATAFLA NR, 23 K
vrSITALA 128,87____
SKIPUN 1 LAUNAFLOKKA
13. FLOKKUR.
Barnakennarar án kennararettinda.
14. FLOKKUR.
Husmæðrakennarar an kennararettinda.
16. FLOKKUR.
Barnakennarar.
17. FLOKKUR.
Barnakennarar með framhaldsnam.
Blindrakennarar.
Bunaðarskolakennarar.
Garðyrkjuskólakennarar.
Hásmæðrakennarar.
Kennarar við ga^nfræðaskóla og iðnskóla.
Kennarar við Hjukrunarskóla.
Kennarar við Heyrnleysingjaskóla.
Kennarar við Matsveina- og veitingaþjóna-
skóla.
Kennarar við Velskóla og Stýrimanna-
skóla.
Talkennarar.
18. FLOKKUR.
Blindrakennarar, talkennarar og kennarar
við Heyrnleysingjaskolann með ser-
menntun.
Husmæðrakennaraskólakennarar.
ll>róttakennarar menntaskóla og Kennara-
skóla.
íþróttakennaraskólakennarar.
Kennarar ( tækni^reinum við Stýrimanna-
skóla og Velskóla.
Kennarar við gajjnfræðaskóla og iðnskóla,
með háskólapróf eða tæknifræði-
próf, án profs 1 uppeldis- og
kennslufræði.
Kennarar ( handavinnudeild Kennara-
skóla.
Skólastjórar barnaskóla (færti en 2
kennarar).
Vanvitaskólakennarar.
19. FLOKKUR.
Bunaðar- og garðyrkjuskólakennarar með
bunaðarháskolaprof.
Kennarar gagnfræðaskóla, iðnskóla og ann-
arra framhaldsskóla, með cand.mag.
próf.
Kennarar við gagnfræðaskóla, iðnskóla og
aðra framhaldsskóla með BA-prófi
að viðbættu prófi 1 uppeldisfræðum.
Kennarar við HandTða- og myndJistar-
skólann.
Kennarar við Tonlistarskólann.
; Skólastj órar barnaskóla (2-5 kennarar).
^Kólastjóri heimavistarbarnaskóla (færri
en 2 kennarar).
20. ^ FLOKKUR.
Skólastjórar barnaskóla (6-10 kennarar)
Skólastjórar gagnfræða- og Iðnskóla
(1-5 kennarar)
Skólastjórar heimavistarbarnaskóla
(2 kennarar eða fleiri).
Skólastjórar husmæðraskóla.
Skólastjóri Matsveina- og veitingaþjóna-
skólans.
21. FLOKKUR.
Kennarar menntaskola, kennaraskóla og
tækniskóla.
Skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla
(6-10 kennarar).
Skólastjórar heimavistarbarnaskóla með
1. bekk unglingadeildar.
Yfirkennarar menntaskóla og Kennaraskóla
22^ FLOKKUR.
Skólastjórar barnaskóla (11-18 kenn-
arar).
Skolastjorar heimavistarbarnaskola með
12 unglinga eða fleiri og 2. bekk
unglingadeildar.
Skólastjori Husmæðrakennaraskólans.
Skólastjóri Iþróttakennaraskólans.
23. FLOKKUR.
Skólastjórar barnaskóla (19-26 kenn-
arar).
Skólastjórar bunaðarskóla og garðyrkju-
skóla.
Skolastjorar gagnfræðaskóla með
heimavist.
Skolastjorar gagnfræðaskola og iðnskola
(11 — 18 kennarar).
Skolastjóri Handfða- og myndlistarskólans.
Skolastjori Heyrnleysin^jaskólans.
Skólastjóri Tonlistarskola.
24 v FLOKKUR.
Skolastjorar barnaskola (27 kennarar
o. fl.).
Skolastjorar gagnfræða- og iðnskola
(19-26 kennarar).
Skólastjórar Stýrimannaskóla og
Velskóla.
Skolastjorar Hjukrunarskólans.
25v FLOKKUR.
Skolastjorar gagnfræðaskóla og iðn-
skóla (27 kennarar o. fl.).
Skólastjórar heraðsgagnfræðaskóla.
26. FLOKKUR.
Rektorar og skólameistarar menntaslcóla.
Skólastjóri Kennaraskóla fslands.
Skólastjóri Tækniskólans.
og
Skólastjó rar barnaskóla, sem hafa jafnframt gagnfræðadeildir, skulu taka sömu laun
skolastjórar gagnfræðaskóla, miðað við samanlagðan kennarafjölda.