Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL
237
náði sú eðlisfræðiþekking, er ég aílaði nrér á einu ári,
ekki langt í sjálfu sér. Ég hafði einnig samband við fræðslu-
yfirvöld Edinborgar, sem voru ákaflega elskrdeg, völdu
skóla fyrir mig til að heimsækja, bæði barna- og framhalds-
skóla. Það voru þrjár tegundir af skólunr: barnaskóli,
senr var til 11 ára aldurs, sanra skipting og Bretar hafa
lraldið til þessa; secondary schools, þ. e. menntaskólar, og
loks skólar, senr kölluðust Internrediate sclrools og voru
þá tiltölulega nýir í skólakerfinu. Þeir voru nreð fjölbreyttu
verklegu námsefni attk bóklegs nánrs. Ég heimsótti oft einn
alveg nýjan skóla af þessu tagi. Þar var t. d. hússtjórnardeild
rneð fullkomnu heimili, þar senr stúlkurnar gátu æft sig í
heimilishaldi. 1 verzlunardeildinni var Irúð, Jrar senr nenr-
endurnir fengu verklega þjálfun. Nenrendurnir gátu valið
um ýmsar námsleiðir í þessurn skólum, svo að við sjáum,
að þeir væru enn mjög nýtízkulegir á okkar vísu. Ég Ireinr-
sótti þarna bæði unga og gamla kennara. Sunrir secorrdary
schools báru á sér yfirstéttarbrag, en aðrir voru alþýðlegir.
Þau kynni, senr ég hafði af skozkum kennurum, voru
nrjög góð. Þeir voru ákaflega hlýlegir og tóku nrantri mjög
vel, en flestir þeirra höfðu aldrei hitt íslending áður.
Nemendurnir Iráru fram nrargar fáránlegar spurningar og
urðu fyrir miklunr vonbrigðum, þegar þeir heyrðu, að
hér væru ekki Eskimóar, og áttu erfitt með að trúa því.
Ef ég spurði þá, hvort þeinr sýndist ég vera Eskinrói, vildu
þeir lialda því franr, að ég væri Dani, því að íslendingur
þurfti að vera einhver furðulugl. Ég var oft spurður að
því, hvort ísbirnir gengju ekki mrr göturnar í Reykjavík
á veturna. Viða í skólum sagði ég nemendunr lítið eitt
frá íslandi og var það vel þegið. Unr vorið fór ég til
London og heimsótti nokkra skóla þar.
— Og svo kemurðu lreinr haustið 1931 og heldur áfranr
að kenna.
— Já, en þá voru orðnar miklar breytingar. Austur-
bæjarskólinn var tekinn til starfa, búið að skipta bænunr