Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 22
228 MENNTAMAL en sjálfsagt er líka að gefa kennaraefnunum kost á æfinga- kennslu úti í skólunum. En þar þarf að ýmsu að hyggja, ef vel á að fara. Það má t. d. ekki ríkja neitt handahóf í vali æfingakennaranna. Þeir verða að taka verkefnið al- varlega. Það er rnikils virði fyrir kennaraefnin að kynnast sem nánast öllu skólastarlinu til þess að vita, hvað bíður þeirra, þegar þeir hefja kennslu. Þá þarf Kennaraskólinn að vera vakandi að kynna þær nýjungar í kennsluháttum, sem eru viðurkenndar annars staðar. Sömuleiðis álít ég, að kennaraefnin þurfi að fá miklu meiri þjálfun í að nota kennslutæki, því það finnst mér há kennurum í starfi, að þeir notfæra sér ekki nægilega ný kennsluáhöld, sem komið hafa í skólana á síðari árum. En þetta kostar náttúrlega fyrirhöfn. Það þýðir ekki að taka slík tæki og fara með þau óundirbúið inn í kennslustund. En þetta er nú önnur saga. — En þarf ekki hér að koma til einhvers konar þjálfun í starfi? — Jú, jú, Kennarask(>linn getur aðeins lagt grundvöll- inn. Starfandi kennarar verða sífellt að eiga kost leiðbein- inga um notkun nýrra tækja og breytta kennslutækni. —■ Þú ferð svo út í kennslu eftir að þú tekur kennara- prófið? — Ég tek kennaraprófið 1923, og mín fyrsta ganga tit í starf er það sama vor, en þá er ég prófdómari í Mið- bæjarskólanum, sem þá hét Barnaskóli Reykjavíkur. Þá kem ég í fyrsta skipti inn í Miðbæjarskólann, og þá er Morten Hansen þar skólastjóri, mikilsvirtur skólamaður á þeirri tíð. Það er hans síðasta vor, hann deyr um sumarið. Þá er byrjað þar með skrifleg próf í sumum greinum — áhrif frá Steingrími Arasyni. Steingrímur hafði verið kenn- ari þar áður og skólanefnd síðan gert hann að nokkurs konar námsstjóra, en margir kennaranna risu gegn hon- um, svo það léll nú allt niður. Þegar ég kom að Mið- bæjarskólanum voru þar nokkrir, sem höfðu lokið kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.