Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 259 kostnaðui' í þeim skólum verið greiddur af foreldrum barnanna. Núverandi skólakerfi í Finnlandi er svokallað sam- hliðakerfi, en í því felst, að fyrst og fremst folkskolan og lároverket, og að nokkru leyti folkskolan og ákveðnir íð- skólar (yi'kesskolor) eru ldiðstæð skólaform, ætluð börnum og unglingum sama aldursárgangs. Stofn skólakerfisins er ennþá folkskolan, sem saman- stendur af hinum eiginlega barnaskóla (6 eða 7 skólaár) og medborgarskolan, en hann býr nemendurna undir at- vinnulífið (1 eða 2 skólaár eftir lengd barnaskólans). Frá árinu 1962 hafa sveitarfélögin getað komið á 3ja ára med- borgarskola með því að bæta 3ja frjálsa skólaárinu við. Kommunal mellanskola er einnig til sums staðar sem hluti af folkskolan. Hann samsvarar að námsefni og starfstilhöa- un lároverkets lágstadium, en nemendurnir njóta sömu námskjara og í folkskolan, sem er skyldunámsskóli. Til lároverket lieyrir mellanskolan og menntaskólinn. í lároverket greiða nemendurnir skólagjöld og standa straum af öðrum námskostnaði sínum — þeir greiða m. a. sjálfir námsbækurnar. Venjulega flytjast nemendurnir úr 4. bekk folkskolan í lároverk (mellanskola), þegar þeir eru 11 ára gamlir, en það er einnig mögulegt að komast í lároverk að afloknu 5. eða 6. skólaári. Mellanskola, sem byggir á 4ra ára folkskola, er 5 ár að lengd og sá, sem byggir á 6 ára folkskola, 3ja eða stundum 4ra ára. Mennta- skólinn er alltaf 3ja ára. Nemendurnir eru valdir í mellan- skola sumpart eftir umsögnum kennaranna í folkskolan og ársprófi og sumpart eftir sérstöku samræmdu inntökuprófi (landsprófi). Allir nemendur, sem ljúka námi við mellan- skola, fá burtfararpróf, sem veitir þeim rétt til að sækja um inngöngu í menntaskólann. Menntaskólanum er venju- lega skipt í deildir eftir námsleiðum. Breytinga á núverandi skólakerli var þörf af félagsleg- um, uppeldislegum og efnahagslegum orsökum. Kennslan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.