Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 48
254 MENNTAMÁL launalögin 1945, sem réttu hlut kennara að nokkru miðað við aðrar stéttir, en ekki náðist sá árangur fyrirhafnarlaust. Þá var lögfest hið mikilsverða ákvæði um styttingu kennslu- skyldu kennara við 55 og 60 ára aldur í fræðslulögunum 1946, en heimild hafði áður fengizt til þessa í smáum stíl. Svo vil ég að lokum benda á, að mjög mikilsverðum áfanga var náð í launaákvæðunum, sem sett voru 1956. — Hver er nú stærsta breytingin, sem verður á kjörum stéttarinnar á meðan Jrú ert í sambandsstjórn? — Sennilega launalögin 1945. Þá verður rnjög mikil breyting til batnaðar. Annars er Jressi kjarabarátta enda- laus. Sannleikurinn er sá, að ]:>að er og hefur alltaf verið erfitt að þoka launamálum kennarastéttarinnar áleiðis, af Jrví að hún er svo fjölmenn. Alltaf var bent á, hve löng sumarleyfin voru. Hins vegar kom Jrað í ljós á kreppu- árunum, að atvinna lá ekki alltaf á lausu handa kennur- um á sumrin. — Kennarasamtökin áttu hlut að stofnun B.S.R.B. — Já, Sigurður Thorlacius átti mikinn þátt í Jrví og var fyrsti formaður samtakanna. Hann var mikill félags- hyggjumaður og hafði glöggan skilning á því, að lélags- skapur var nauðsyn, var vald í þjóðíélaginu. — Manstu að nefna fleiri mál, sem S.Í.B. átti hlut að? — Ja, til dæmis útgáfa Menntamála. Ásgeir Ásgeirsson stofnaði Menntamál og gaf þau út á sinn kostnað alllengi, síðan tóku við ritinu nokkrir kennarar, þangað til Ásgeir afhenti sambandinu ritið 1936. Fyrsta árið var Gunnar M. Magnúss ritstjóri og ég sá um afgreiðsluna. Innheimt- an var erfið lyrst í stað. Þetta var gert nreð póstkröfum út á land, en í Reykjavík gekk ég milli kennaranna, og Jrað var leiðinlegt verk. Þetta lagaðist mikið, þegar Ásgeir Ás- geirsson beitti sér fyrir Jrví, að okkar beiðni, að fá ríkisfé- hirði til að taka árgjöldin af launum kennara. Ég beitti nú alla tíð, meðan ég var gjaldkeri sambandsins, nokkru einræði og ofbeldi. Ég tók npp nöfn allra barnakennara,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.