Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 38
244 MENNTAMÁL ekki metin til jafns við framleiðsluatvinnuvegina. Það hef- ur löngum skort skilning á því, að fleira skapar verðmæti en það að veiða þorsk og framleiða kindakjöt, þó ég sé ekki að gera lítið úr því. Þetta eru áþreifanleg verðmæti, en skólamálin er erfiðara að meta og mæla. En nú er það að vísu orðin viðurkennd staðreynd, að bókvitið verður í askana látið. En sem dæmi urn það, hvernig Kennara- skólinn var metinn, má nefna, að kennarar hans bjuggu við lakari launakjör en kennarar menntaskólanna fram að launalögunum 1945. Svo hefur löngum borið á þeirri skoð- un, að það þyrfti nú ekki svo ákaflega mikið til að vera barnakennari. En það hefur verið kennaramenntuninni til mikils tjóns, hve lengi var vanrækt að reisa nýtt hús fyrir Kennaraskólann. C)g loks þegar hafizt var handa, fékkst ekki byggður nerna nokkur hluti hússins; og var það mikil skammsýni. — Þú áttir hlut að gildandi námsskrá, sem hefur verið all umdeild. — Já, já, ég var í nefndinni, sem samdi námsskrána. Hún er byggð á fræðslulögunum 1946, sem skapa að vissu leyti forsendur hennar. En við, sem sömdum námsskrána, litum aldrei svo á, að hún ætti að vera bindandi, heldur skólum og kennurum til leiðbeiningar. Ég tel, að hún sé í rauninni ákaflega rúm. Ymsum hafa þótt ákvæðin um prófin til hindrunar, en það eru lögin en ekki námsskráin, sem kveða á um þau. Ég tel, að skólarnir hafi getað skipu- lagt kennsluna að mestu eftir sínu höfði og einstökum kennurum hafi verið gelnar ákaflega lrjálsar hendur um kennsluaðferðir. — Hvað segirðu um lögin frá 1946? — Ég álít, að Jrau hafi að mörgu leyti verið skynsamleg. Þá er gerð tilraun til að skipa fræðslukerfi landsins í eina heild. Nelndin sá eðlilega ekki fyrir hinar öru þjóðfélags- legu breytingar, sem orðið hafa irá stríðslokum, og er því ekki að undra, þótt þau þurfi að endurskoða. En margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.